FM95BLÖ: „Mér fannst þú syngja vel, en það var greinilega ekki nóg“ Bjarki Ármannsson skrifar 20. febrúar 2015 21:23 „Ég er stressaðari núna en ég var á laugardaginn,“ sagði María Ólafsdóttir í útvarpsþættinum FM95BLÖ áður en hún var látin framkvæma símaat í Friðriki Dór Jónssyni, sem hún keppni við í úrslitaeinvígi forkeppni Eurovision. Þar bar María sigur úr býtum en í þættinum var hún látin hringja í Friðrik og gorta sig af sigrinum. „Mér fannst þú syngja lagið hrikalega vel ... en það var greinilega ekki nóg á laugardaginn,“ var meðal þeirra pínlegu setninga sem þáttastjórnendurnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. létu Maríu fara með fyrir Friðrik, sem var meira að segja veikur þegar hringt var í hann. Þá var María einnig neydd til að minna Friðrik á að hún hefði unnið hann með fimmtán þúsund atkvæðum. María stóð sig með prýði en sprakk að lokum úr hlátri þegar hún sagði Friðriki að hann mætti ekki rífa buxurnar sínar aftur þegar hann syngur bakraddir með henni á aðalkeppninni, enda var samtalið orðið í meira lagi óþægilegt á þeim tímapunkti. „Ég svitnaði fyrir þig þarna, þetta er eitt óþægilegasta símtal sem ég hef heyrt,“ sagði Auðunn þegar í ljós kom að um grín var að ræða. „Og Frikki veikur í þokkabót!“ Þetta frábæra innslag má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovision Tengdar fréttir María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58 Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00 María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20 Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
„Ég er stressaðari núna en ég var á laugardaginn,“ sagði María Ólafsdóttir í útvarpsþættinum FM95BLÖ áður en hún var látin framkvæma símaat í Friðriki Dór Jónssyni, sem hún keppni við í úrslitaeinvígi forkeppni Eurovision. Þar bar María sigur úr býtum en í þættinum var hún látin hringja í Friðrik og gorta sig af sigrinum. „Mér fannst þú syngja lagið hrikalega vel ... en það var greinilega ekki nóg á laugardaginn,“ var meðal þeirra pínlegu setninga sem þáttastjórnendurnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. létu Maríu fara með fyrir Friðrik, sem var meira að segja veikur þegar hringt var í hann. Þá var María einnig neydd til að minna Friðrik á að hún hefði unnið hann með fimmtán þúsund atkvæðum. María stóð sig með prýði en sprakk að lokum úr hlátri þegar hún sagði Friðriki að hann mætti ekki rífa buxurnar sínar aftur þegar hann syngur bakraddir með henni á aðalkeppninni, enda var samtalið orðið í meira lagi óþægilegt á þeim tímapunkti. „Ég svitnaði fyrir þig þarna, þetta er eitt óþægilegasta símtal sem ég hef heyrt,“ sagði Auðunn þegar í ljós kom að um grín var að ræða. „Og Frikki veikur í þokkabót!“ Þetta frábæra innslag má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Eurovision Tengdar fréttir María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58 Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00 María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20 Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58
Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19
Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29
Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10
María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00
María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20