WOW óstundvísasta flugfélagið þriðja mánuðinn í röð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2015 08:33 Meðaltöf WOW air í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund. Vísir/Vilhelm Gunnarsson WOW air var óstundvísasta flugfélagið sem fór um Keflavíkurflugvöll í októbermánuði að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá flugleitarfyrirtækinu Dohop. Easy Jet var hins vegar stundvísasta flugfélagið en við útreikningana notast Dohop við tölur frá Isavia. Samkvæmt þeim voru 65 prósent brottfara WOW air á réttum tíma. Komutími WOW var í 57 prósent tilvika í samræmi við áætlunartíma. Meðaltöf flugfélagsins í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund, en þetta er þriðji mánuðurinn þar sem WOW air er óstundvísasta flugfélagið. Hvað varðar stundvísasta flugfélagið, Easy Jet, þá voru komuflug þess á réttum tíma í 82 prósentum tilfella og brottfarir í 77 prósent tilfella. Meðaltöf Easy Jet við brottfarir var rúmar tíu mínútur og við komur var hún tæpar 9 mínútur. Icelandair var á réttum brottafarartíma í 75 prósent tilfella og komutíminn var réttur í 71 prósent tilfella. Meðaltöf brottfara félagsins var tæpar 9 mínútur og meðaltöf komu rúmar tíu mínútur. Þá var Icelandair eina flugfélagið sem felldi niður flug í október. Til að reikna út stundvísi flugfélaganna sækir Dohop upplýsingar um áætlaða brottfarar- og komutíma einstakra fluga og ber þær tölur saman við raunverulegan tíma brottfara og koma. Fyrirtækið birtir aðeins tölur flugfélaga sem eru með meiri en 50 flug á mánuði. Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15 Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
WOW air var óstundvísasta flugfélagið sem fór um Keflavíkurflugvöll í októbermánuði að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá flugleitarfyrirtækinu Dohop. Easy Jet var hins vegar stundvísasta flugfélagið en við útreikningana notast Dohop við tölur frá Isavia. Samkvæmt þeim voru 65 prósent brottfara WOW air á réttum tíma. Komutími WOW var í 57 prósent tilvika í samræmi við áætlunartíma. Meðaltöf flugfélagsins í október, bæði við brottfarir og komur, var meira en hálf klukkustund, en þetta er þriðji mánuðurinn þar sem WOW air er óstundvísasta flugfélagið. Hvað varðar stundvísasta flugfélagið, Easy Jet, þá voru komuflug þess á réttum tíma í 82 prósentum tilfella og brottfarir í 77 prósent tilfella. Meðaltöf Easy Jet við brottfarir var rúmar tíu mínútur og við komur var hún tæpar 9 mínútur. Icelandair var á réttum brottafarartíma í 75 prósent tilfella og komutíminn var réttur í 71 prósent tilfella. Meðaltöf brottfara félagsins var tæpar 9 mínútur og meðaltöf komu rúmar tíu mínútur. Þá var Icelandair eina flugfélagið sem felldi niður flug í október. Til að reikna út stundvísi flugfélaganna sækir Dohop upplýsingar um áætlaða brottfarar- og komutíma einstakra fluga og ber þær tölur saman við raunverulegan tíma brottfara og koma. Fyrirtækið birtir aðeins tölur flugfélaga sem eru með meiri en 50 flug á mánuði.
Tengdar fréttir WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24 Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15 Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
WOW air flýgur til Los Angeles og San Fransisco Þrjár nýjar Airbus A330-300 breiðþotur bætast við flota WOW air. 2. nóvember 2015 10:24
Farþegar svekktir vegna seinkunar en slógu á létta strengi Komu að lokuðum dyrum, því innritunarborðinu var lokað samkvæmt upphaflegum brottfarartíma. 27. október 2015 15:15
Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2. nóvember 2015 07:00