Svona gerirðu betri súkkulaðismákökur Rikka skrifar 21. mars 2015 10:00 visir/getty Það er ekkert mál að skella í eina sort af góðum súkkulaðismákökum sem takast vel en það er alltaf hægt að gera meira og betur, ná hinni fullkomnu súkkulaðismáköku. Margir eyða miklum tíma í þetta göfuga markmið. Viltu hafa hana mjúka, stökka, dökka eða ljósa? Þetta er allt svo sem smekksatriði. Við á Matarvísi erum búin að taka saman það sem þarf að hafa í huga þegar hin fullkomna súkkulaðibitakaka er búin til.Brúnaðu smjörið Settu smjör og sykur saman á pönnu eða í pott og bræddu. Brúnaðu smjörið örlítið og kældu áður en þú blandar því saman við deigið. Með þessu færðu ómótstæðilegan hnetu- og karamellukeim í kökurnar.Kaffi er málið Settu 1–2 teskeiðar af skyndikaffi með þurrefnunum þegar þú hrærir deigið saman. Kaffið gefur ótrúlega góðan keim.Saxaðu Það er stór munur á því að nota súkkulaðidropa og saxa súkkulaðið sitt sjálfur. Það er eitthvað svo spennandi að bíta í misstóra súkkulaðibita í kökunni.Salt Prófaðu að strá smá sjávarsalti yfir kökurnar áður en að þær fara í ofninn. Saltið rífur upp súkkulaðibragðið og gerir þær algjörlega einstakar.Dýfðu Súkkulaðihúðaðar súkkulaðismákökur, þarf að segja meira? Dýfðu helmingnum af bakaðri smáköku í bráðið súkkulaði? ertu komin með vatn í munninn? Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Snickers-smákökur Uppskrift. Þessar hverfa í jólaboðunum. 4. desember 2014 18:00 Eitt deig – þrenns konar smákökur Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakari hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, segir að það sé leikur einn að gera nokkrar tegundir af smákökum úr einu grunndeigi. Hér sýnir hann þrjár spennandi útgáfur úr sama deiginu. 3. desember 2014 15:00 Karamellu- og sykurpúðasmákökur - UPPSKRIFT Það er allt að gerast í þessari uppskrift. 19. nóvember 2014 16:00 M&M-smákökur Uppskrift. Tilvaldar í jólabaksturinn. 25. nóvember 2014 16:00 Rolo-smákökur Uppskrift. Þessar bráðna í munni! 27. nóvember 2014 17:00 Tryllt Twix-kaka - UPPSKRIFT Eru ekki einhverjir aðdáendur Twix þarna úti? 12. nóvember 2014 15:30 Súkkulaðibitakökur sem svíkja engan - UPPSKRIFT Leynihráefnið er ólífuolía. 28. nóvember 2014 19:30 Kit Kat-smákökur Uppskrift. Algjört lostæti! 13. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Það er ekkert mál að skella í eina sort af góðum súkkulaðismákökum sem takast vel en það er alltaf hægt að gera meira og betur, ná hinni fullkomnu súkkulaðismáköku. Margir eyða miklum tíma í þetta göfuga markmið. Viltu hafa hana mjúka, stökka, dökka eða ljósa? Þetta er allt svo sem smekksatriði. Við á Matarvísi erum búin að taka saman það sem þarf að hafa í huga þegar hin fullkomna súkkulaðibitakaka er búin til.Brúnaðu smjörið Settu smjör og sykur saman á pönnu eða í pott og bræddu. Brúnaðu smjörið örlítið og kældu áður en þú blandar því saman við deigið. Með þessu færðu ómótstæðilegan hnetu- og karamellukeim í kökurnar.Kaffi er málið Settu 1–2 teskeiðar af skyndikaffi með þurrefnunum þegar þú hrærir deigið saman. Kaffið gefur ótrúlega góðan keim.Saxaðu Það er stór munur á því að nota súkkulaðidropa og saxa súkkulaðið sitt sjálfur. Það er eitthvað svo spennandi að bíta í misstóra súkkulaðibita í kökunni.Salt Prófaðu að strá smá sjávarsalti yfir kökurnar áður en að þær fara í ofninn. Saltið rífur upp súkkulaðibragðið og gerir þær algjörlega einstakar.Dýfðu Súkkulaðihúðaðar súkkulaðismákökur, þarf að segja meira? Dýfðu helmingnum af bakaðri smáköku í bráðið súkkulaði? ertu komin með vatn í munninn?
Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Snickers-smákökur Uppskrift. Þessar hverfa í jólaboðunum. 4. desember 2014 18:00 Eitt deig – þrenns konar smákökur Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakari hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, segir að það sé leikur einn að gera nokkrar tegundir af smákökum úr einu grunndeigi. Hér sýnir hann þrjár spennandi útgáfur úr sama deiginu. 3. desember 2014 15:00 Karamellu- og sykurpúðasmákökur - UPPSKRIFT Það er allt að gerast í þessari uppskrift. 19. nóvember 2014 16:00 M&M-smákökur Uppskrift. Tilvaldar í jólabaksturinn. 25. nóvember 2014 16:00 Rolo-smákökur Uppskrift. Þessar bráðna í munni! 27. nóvember 2014 17:00 Tryllt Twix-kaka - UPPSKRIFT Eru ekki einhverjir aðdáendur Twix þarna úti? 12. nóvember 2014 15:30 Súkkulaðibitakökur sem svíkja engan - UPPSKRIFT Leynihráefnið er ólífuolía. 28. nóvember 2014 19:30 Kit Kat-smákökur Uppskrift. Algjört lostæti! 13. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eitt deig – þrenns konar smákökur Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakari hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, segir að það sé leikur einn að gera nokkrar tegundir af smákökum úr einu grunndeigi. Hér sýnir hann þrjár spennandi útgáfur úr sama deiginu. 3. desember 2014 15:00
Karamellu- og sykurpúðasmákökur - UPPSKRIFT Það er allt að gerast í þessari uppskrift. 19. nóvember 2014 16:00