Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Arnar Björnsson skrifar 27. apríl 2015 18:00 Floyd Mayweather Jr. vísir/getty Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Faðir Mayweather vill að strákurinn leggi keppnishanskana á hilluna. „Það getur allt gerst í hringnum“, segir sá gamli. „Þegar þú ert orðinn svona ríkur er engin ástæða til að taka óþarfa áhættu“. Mayweather yngri gerði á sínum tíma sex bardaga samning við Showtime fyrirtækið og eftir bardagann um helgina á hann einn bardaga eftir. Mayweather hefur unnið alla 47 bardaga sína, þar af 26 með rothöggi, á 19 ára ferli sem atvinnumaður. Áður en Mayweather varð atvinnumaður tapaði hann fyrir búlgörskum hnefaleikamanni, Serafim Todorov á Olympíuleikunum í Atlanta 1996, búlgarinn vann þá á stigum. Úrslitin þóttu umdeild, margir töldu að Bandaríkjamaðurinn hefði átt sigurinn skilið. Todorov keppti um gullið við Tælendinginn, Somluck Kamsing, en beið þar lægri hlut. Eftir ósigurinn segist Todorov í viðtali við CNN hafa drekkt sorgum sínum í áfengi. Hann býr í Búlgaríu og lífið hefur ekki leikið við hann. Todorov glímir við þunglyndi og hætti í hnefaleikum 2003. Floyd Mayweather fær 300 milljónir dollara fyrir bardagann og það tæki Serafim Todorov rúm 35 þúsund ár til að ná þeirri upphæð. Nú vonar hann að Mayweather vinni Pacquiao um helgina. Hann segist þá geta ornað sér við þá hugsun að vera sá síðast sem vann Mayweather í hnefaleikahringnum. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, aðfaranótt sunnudags. Íþróttir Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Faðir Mayweather vill að strákurinn leggi keppnishanskana á hilluna. „Það getur allt gerst í hringnum“, segir sá gamli. „Þegar þú ert orðinn svona ríkur er engin ástæða til að taka óþarfa áhættu“. Mayweather yngri gerði á sínum tíma sex bardaga samning við Showtime fyrirtækið og eftir bardagann um helgina á hann einn bardaga eftir. Mayweather hefur unnið alla 47 bardaga sína, þar af 26 með rothöggi, á 19 ára ferli sem atvinnumaður. Áður en Mayweather varð atvinnumaður tapaði hann fyrir búlgörskum hnefaleikamanni, Serafim Todorov á Olympíuleikunum í Atlanta 1996, búlgarinn vann þá á stigum. Úrslitin þóttu umdeild, margir töldu að Bandaríkjamaðurinn hefði átt sigurinn skilið. Todorov keppti um gullið við Tælendinginn, Somluck Kamsing, en beið þar lægri hlut. Eftir ósigurinn segist Todorov í viðtali við CNN hafa drekkt sorgum sínum í áfengi. Hann býr í Búlgaríu og lífið hefur ekki leikið við hann. Todorov glímir við þunglyndi og hætti í hnefaleikum 2003. Floyd Mayweather fær 300 milljónir dollara fyrir bardagann og það tæki Serafim Todorov rúm 35 þúsund ár til að ná þeirri upphæð. Nú vonar hann að Mayweather vinni Pacquiao um helgina. Hann segist þá geta ornað sér við þá hugsun að vera sá síðast sem vann Mayweather í hnefaleikahringnum. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, aðfaranótt sunnudags.
Íþróttir Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira