Beðin um að þýða rasísk skilaboð til innflytjanda - Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. apríl 2015 13:45 Sumir þátttakenda neita að þýða skilaboðin fyrir manninn. myndir/skjáskot Í myndbandi sem finna má á vefnum er sýnt á áhrifamikinn hátt hvernig fólk bregst við hatursorðræðu. Myndbandið er gert í Litháen og sýnir fólk sem heldur að það sé að fara í prufu fyrir auglýsingu. Þegar þau koma á staðinn bíður þeirra biðstofa og í henni þeldökkur maður. Maðurinn réttir þeim síðan spjaldtölvu og biður fólk um að þýða skilaboð sem hann hefur fengið send á Facebook. Þau eru á litháísku og af afar rasískum toga. Samkennd fólksins sem beðið er um að þýða skilaboðin leynir sér ekki. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tilraunin var gerð af fólki sem stendur á bak við heimasíðuna svetimageda.lt en hún er öll á litháísku svo blaðamaður botnar lítið í henni. Síðan er nokkurs konar handbók um hvernig bregðast skuli við hatursáróðri gagnvart fólki af öðrum kynþætti, kynhneigð og fleiru í slíkum dúr. Hatursorðræða hefur verið talsvert í umræðunni hér á landi síðustu daga en í dag kærðu Samtökin ´78 tíu einstaklinga fyrir hatursorðræðu í garð hinsegin fólks. Verkefnið sem stendur að baki myndbandinu er meðal annars styrkt af Íslandi í gegnum Uppbyggingarsjóð EES. Með sjóðnum styrkja Ísland, Liechtenstein og Noregur verkefni í sextán löndum Evrópu sem hafa það markmið að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði. Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira
Í myndbandi sem finna má á vefnum er sýnt á áhrifamikinn hátt hvernig fólk bregst við hatursorðræðu. Myndbandið er gert í Litháen og sýnir fólk sem heldur að það sé að fara í prufu fyrir auglýsingu. Þegar þau koma á staðinn bíður þeirra biðstofa og í henni þeldökkur maður. Maðurinn réttir þeim síðan spjaldtölvu og biður fólk um að þýða skilaboð sem hann hefur fengið send á Facebook. Þau eru á litháísku og af afar rasískum toga. Samkennd fólksins sem beðið er um að þýða skilaboðin leynir sér ekki. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tilraunin var gerð af fólki sem stendur á bak við heimasíðuna svetimageda.lt en hún er öll á litháísku svo blaðamaður botnar lítið í henni. Síðan er nokkurs konar handbók um hvernig bregðast skuli við hatursáróðri gagnvart fólki af öðrum kynþætti, kynhneigð og fleiru í slíkum dúr. Hatursorðræða hefur verið talsvert í umræðunni hér á landi síðustu daga en í dag kærðu Samtökin ´78 tíu einstaklinga fyrir hatursorðræðu í garð hinsegin fólks. Verkefnið sem stendur að baki myndbandinu er meðal annars styrkt af Íslandi í gegnum Uppbyggingarsjóð EES. Með sjóðnum styrkja Ísland, Liechtenstein og Noregur verkefni í sextán löndum Evrópu sem hafa það markmið að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði.
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira