Breska ríkið sagt ætla að selja Channel 4 fyrir milljarð punda ingvar haraldsson skrifar 10. júní 2015 11:29 Höfuðstöðvar Channel 4 í London. vísir/getty Breska ríkið er sagt stefna að því að selja sjónvarpsstöðina Channel 4 fyrir einn milljarð punda eða ríflega 200 milljarða íslenskra króna. Þessu er haldið fram í The Daily Mail. Sjónvarpsstöðin er í eigu ríkisins en fjármögnuð með auglýsingatekjum. Fjölmargar tilraunir hafa verið gerðar til að einkavæða sjónvarpsstöðina frá því henni var komið á fót árið 1982. Frjálslyndir demókratar lögðust gegn hugmyndum Íhaldsflokksins um að einkvæða stöðina í tíð síðustu ríkisstjórnar en nú er Íhaldsflokkurinn einn í ríkisstjórn. Neville-Rolfe, aðstoðarráðmenntamálaráðherra Bretlands, segir þó ekki á dagskrá „eins og er“ að selja Channel 4 samkvæmt því sem fram kemur í The Guardian. Í skriflegu svari til breska þingsins segir hún að verið sé að bíða eftir skýrslu Ofcom, sem hefur yfirumsjón með sjónvarpsútsendingum á Bretlandi, áður en frekari ákvarðanir verði teknar. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska ríkið er sagt stefna að því að selja sjónvarpsstöðina Channel 4 fyrir einn milljarð punda eða ríflega 200 milljarða íslenskra króna. Þessu er haldið fram í The Daily Mail. Sjónvarpsstöðin er í eigu ríkisins en fjármögnuð með auglýsingatekjum. Fjölmargar tilraunir hafa verið gerðar til að einkavæða sjónvarpsstöðina frá því henni var komið á fót árið 1982. Frjálslyndir demókratar lögðust gegn hugmyndum Íhaldsflokksins um að einkvæða stöðina í tíð síðustu ríkisstjórnar en nú er Íhaldsflokkurinn einn í ríkisstjórn. Neville-Rolfe, aðstoðarráðmenntamálaráðherra Bretlands, segir þó ekki á dagskrá „eins og er“ að selja Channel 4 samkvæmt því sem fram kemur í The Guardian. Í skriflegu svari til breska þingsins segir hún að verið sé að bíða eftir skýrslu Ofcom, sem hefur yfirumsjón með sjónvarpsútsendingum á Bretlandi, áður en frekari ákvarðanir verði teknar.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira