Ef Conor hefði meiðst á únlið hefði hann líklega þurft að hvíla í sex mánuði. Af því verður þó ekki.
Þjálfari hans, John Kavanagh, hefur staðfest að úlnliðurinn á Conor sé 100 prósent í lagi.
Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að Írinn magnaði mæti aftur í búrið þegar honum hentar á næsta ári.