Lykilmenn semja við Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2015 12:13 Það verða gleðileg jól hjá Thomas Müller. Vísir/Getty Þýsku meistararnir í Bayern München tilkynntu í dag að félagið hefði gengið frá nýjum samningum við fjóra lykilmenn. Þeir Jerome Boateng, Javi Martinez og Thomas Müller sömdu allir til ársins 2021 og Xabi Alonso til 2017. Bild greinir frá því að Boateng muni fá tólf milljónir evra í árslaun og verði samkvæmt því einn hæst launaði varnarmaður heims. Thomas Müller fær enn betur borgað samkvæmt nýja samningnum eða fimmtán milljónir evra. Hann hafði áður verið orðaður við Manchester United en ekki er útlit fyrir annað en að sóknarmaðurinn öflugi verði áfram hjá Bayern. Samningur Xabi Alonso átti að renna út í sumar en hann ákvað að vera áfram í tvö ár til viðbótar. Annar Spánverji, Javi Martinez, framlengdi einnig dvöl sína um fjögur ár en gamli samningur hans átti að renna út árið 2017.Sjá einnig: Fullyrt að Guardiola hætti í sumar Óvissa er hins vegar um framtíð knattspyrnustjórans Pep Guardiola en hann er sagður ætla að fara frá Bayern þegar samningur hans rennur út í sumar. Guardiola sagði í vikunni að framtíð hans myndi skýrast eftir helgi. Þýski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira
Þýsku meistararnir í Bayern München tilkynntu í dag að félagið hefði gengið frá nýjum samningum við fjóra lykilmenn. Þeir Jerome Boateng, Javi Martinez og Thomas Müller sömdu allir til ársins 2021 og Xabi Alonso til 2017. Bild greinir frá því að Boateng muni fá tólf milljónir evra í árslaun og verði samkvæmt því einn hæst launaði varnarmaður heims. Thomas Müller fær enn betur borgað samkvæmt nýja samningnum eða fimmtán milljónir evra. Hann hafði áður verið orðaður við Manchester United en ekki er útlit fyrir annað en að sóknarmaðurinn öflugi verði áfram hjá Bayern. Samningur Xabi Alonso átti að renna út í sumar en hann ákvað að vera áfram í tvö ár til viðbótar. Annar Spánverji, Javi Martinez, framlengdi einnig dvöl sína um fjögur ár en gamli samningur hans átti að renna út árið 2017.Sjá einnig: Fullyrt að Guardiola hætti í sumar Óvissa er hins vegar um framtíð knattspyrnustjórans Pep Guardiola en hann er sagður ætla að fara frá Bayern þegar samningur hans rennur út í sumar. Guardiola sagði í vikunni að framtíð hans myndi skýrast eftir helgi.
Þýski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira