Fékk LeBron á sig á fullri ferð og slasaðist | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2015 08:02 Ellie Day er hér borin af velli. Vísir/Getty Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt. Ellie Day, eiginkona kylfingsins Jason Day, slasaðist þegar LeBron James, stórstjarna Cleveland, lenti á henni þegar hann var að stökkva á eftir bolta sem var á leiðinni út af. Stöðva þurfti leikinn á meðan það var verið að hlúa að Day og var hún svo borin af velli á sjúkrabörum og flutt upp á sjúkrahús. Eftir leik sagði James að hann hefði fengið þær fregnir að líðan hennar væri góð en hann bað hana svo afsökunar á Twitter-síðu sinni eftir leik. Það mátti sjá á James að hann var í nokkru uppnámi vegna atviksins eftir leik. „Ég var bara að reyna að halda boltanum í leik og mér finnst hræðilegt að þetta hafi verið afleiðingin,“ sagði hann. James skoraði 33 stig í 104-100 sigri Cleveland, gaf ellefu stoðsendingar og tók níu fráköst. Russell Westbrook skoraði 27 stig fyrir Oklahoma City og Kevin Durant 25.Vísir/APVísir/GettyHouston vann Lakers, 107-87. James Harden skoraði 25 stig fyrir Houston en Kobe Bryant 22 fyrir Lakers en hann tróð í fyrsta sinn á þessu tímabili í leiknum. Lakers hefur nú tapað fjórtán af síðustu sextán leikjum sínum í deildinni. Charlotte vann Toronto, 109-99, í framlengdum leik þar sem Jeremy Lin skoraði 35 stig fyrir Charlotte.Úrslit næturinnar: Charlotte - Toronto 109-99 Cleveland - Oklahoma City 104-100 LA Lakers - Houston 87-107 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt. Ellie Day, eiginkona kylfingsins Jason Day, slasaðist þegar LeBron James, stórstjarna Cleveland, lenti á henni þegar hann var að stökkva á eftir bolta sem var á leiðinni út af. Stöðva þurfti leikinn á meðan það var verið að hlúa að Day og var hún svo borin af velli á sjúkrabörum og flutt upp á sjúkrahús. Eftir leik sagði James að hann hefði fengið þær fregnir að líðan hennar væri góð en hann bað hana svo afsökunar á Twitter-síðu sinni eftir leik. Það mátti sjá á James að hann var í nokkru uppnámi vegna atviksins eftir leik. „Ég var bara að reyna að halda boltanum í leik og mér finnst hræðilegt að þetta hafi verið afleiðingin,“ sagði hann. James skoraði 33 stig í 104-100 sigri Cleveland, gaf ellefu stoðsendingar og tók níu fráköst. Russell Westbrook skoraði 27 stig fyrir Oklahoma City og Kevin Durant 25.Vísir/APVísir/GettyHouston vann Lakers, 107-87. James Harden skoraði 25 stig fyrir Houston en Kobe Bryant 22 fyrir Lakers en hann tróð í fyrsta sinn á þessu tímabili í leiknum. Lakers hefur nú tapað fjórtán af síðustu sextán leikjum sínum í deildinni. Charlotte vann Toronto, 109-99, í framlengdum leik þar sem Jeremy Lin skoraði 35 stig fyrir Charlotte.Úrslit næturinnar: Charlotte - Toronto 109-99 Cleveland - Oklahoma City 104-100 LA Lakers - Houston 87-107
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira