Góður rómur gerður að frammistöðu Íslendinga á Eurosonic Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. janúar 2015 14:56 Sólstafir eru meðal þeirra sveita sem koma fram á Eurosonic 2015. Íslenskar hljómsveitir troða nú upp á Eurosonic-hátíðinni sem fer fram í Gröningen í Höllandi. Nítján íslenskar hljómsveitir og listamenn troða upp ytra. Hátíðin er hugsuð fyrir aðstandendur útvarpsstöðva, tónleikahaldara og fleiri í þeim bransa til að kynna sér nýja og spennandi hluti í tónlist. Í gær voru haldnar pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku og var þar mikill fjöldi mættur til að fræðast um hvað er á döfinni í íslensku tónlistarlífi. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra er á hátíðinni og bauð gesti velkomna í móttöku í Stadsschouwburg leikhúsinu. Þar sungu Árstíðir Heyr himnasmiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Júníus Meyvant tróð einnig upp. Íslenski hluti Eurosonic er kallaður Iceland Erupts og er mjög góður rómur gerður af frammistöðu íslensks tónlistarfólks. Í gær komu meðal annars Mammút, Young Karin, Sóley, Júníus Meyvant, Dj Flugvél og Geimskip, Kiasmos og Sólstafir og var örtröð á öllum tónleikunum. Hér að neðan má sjá myndasafn frá hátíðinni. Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Íslenskar hljómsveitir troða nú upp á Eurosonic-hátíðinni sem fer fram í Gröningen í Höllandi. Nítján íslenskar hljómsveitir og listamenn troða upp ytra. Hátíðin er hugsuð fyrir aðstandendur útvarpsstöðva, tónleikahaldara og fleiri í þeim bransa til að kynna sér nýja og spennandi hluti í tónlist. Í gær voru haldnar pallborðsumræður um Iceland Airwaves og tónlistartengda ferðamennsku og var þar mikill fjöldi mættur til að fræðast um hvað er á döfinni í íslensku tónlistarlífi. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra er á hátíðinni og bauð gesti velkomna í móttöku í Stadsschouwburg leikhúsinu. Þar sungu Árstíðir Heyr himnasmiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Júníus Meyvant tróð einnig upp. Íslenski hluti Eurosonic er kallaður Iceland Erupts og er mjög góður rómur gerður af frammistöðu íslensks tónlistarfólks. Í gær komu meðal annars Mammút, Young Karin, Sóley, Júníus Meyvant, Dj Flugvél og Geimskip, Kiasmos og Sólstafir og var örtröð á öllum tónleikunum. Hér að neðan má sjá myndasafn frá hátíðinni.
Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira