Agent Fresco á toppi árslista X977 Orri Freyr Rúnarsson skrifar 16. janúar 2015 11:11 Ný plata frá Agent Fresco væntanleg á næsta ári Mynd/Magnus Andersen Útvarpsstöðin X977 birti á dögunum árslista sinn fyrir árið 2014. Að þessi sinni kom það í hlut Agent Fresco að verma toppsætið með laginu Dark Water sem er einmitt fyrsta lagið sem þeir gáfu út í tengslum við væntanlega breiðskífu. Í öðru sæti á listanum situr hljómsveitin Sólstafir með lagi Ótta sem er að finna á þeirra nýjustu plötu. En Sólstafir áttu einmitt lag ársins árið 2012 á X977. Breska sveitin Royal Blood situr í þriðja sæti með lagið Little Monster en hljómsveitin sló algjörlega í gegn á árinu 2014. Í fjórða sæti listans er svo annar nýliði og er þar á ferð Júníus Meyvant sem sló í gegn með laginu Color Decay, það fyrsta sem hann gaf út. Af öðrum lögum á listanum má nefna lagið Bad Politics með hljómsveitinni Art is Dead en þessi skemmtilega íslenska hljómsveit kom fram á sjónarsviðið með miklum krafti um sumarið og sat lag þeirra um tíma í efsta sæti á Pepsi Max listanum og nægðu vinsældir þess að koma laginu í 6. sæti á árslistanum. Þá eiga Múm, Kontinuum, Prins Póló, Mono Town, GusGus og Tilbury einnig lög á árslista X977. 1. Agent Fresco – Dark Water 2. Sólstafir – Ótta 3. Royal Blood – Little Monster 4. Júníus Meyvant – Color Decay 5. Queens of the Stone Age – If I Had a Tail 6. Art is Dead – Bad Politics 7. Royal Blood – Out of the Black 8. Kings of Leon – Don‘t Matter 9. Múm – The Colorful Stabwound 10. Queens of the Stone Age – Smooth Sailing 11. Half Moon Run – Full Circle 12. Kontinuum – Í huldusal 13. Foo Fighters – Something From Nothing 14. Future Islands – Seasons (Waiting On You) 15. Alt-J – Every Other Freckle 16. Prins Póló – París Norðursins 17. Hozier – Take Me To Church 18. Mono Town – Two Bullets 19. GusGus – Crossfade 20. Tilbury – Hollow Listinn er valinn af hlustendum X977 í gegnum hlustendaráð stöðvarinnar og fjöldi spilana á árinu skipta einnig máli við val á árslistanum. Hægt er að skrá sig í hlustendaráð X977 hér. Harmageddon Mest lesið Hleypur á snærið hjá Bílastæðasjóði Harmageddon Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon Sólstafir á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Elvis var góður við móður sína Harmageddon
Útvarpsstöðin X977 birti á dögunum árslista sinn fyrir árið 2014. Að þessi sinni kom það í hlut Agent Fresco að verma toppsætið með laginu Dark Water sem er einmitt fyrsta lagið sem þeir gáfu út í tengslum við væntanlega breiðskífu. Í öðru sæti á listanum situr hljómsveitin Sólstafir með lagi Ótta sem er að finna á þeirra nýjustu plötu. En Sólstafir áttu einmitt lag ársins árið 2012 á X977. Breska sveitin Royal Blood situr í þriðja sæti með lagið Little Monster en hljómsveitin sló algjörlega í gegn á árinu 2014. Í fjórða sæti listans er svo annar nýliði og er þar á ferð Júníus Meyvant sem sló í gegn með laginu Color Decay, það fyrsta sem hann gaf út. Af öðrum lögum á listanum má nefna lagið Bad Politics með hljómsveitinni Art is Dead en þessi skemmtilega íslenska hljómsveit kom fram á sjónarsviðið með miklum krafti um sumarið og sat lag þeirra um tíma í efsta sæti á Pepsi Max listanum og nægðu vinsældir þess að koma laginu í 6. sæti á árslistanum. Þá eiga Múm, Kontinuum, Prins Póló, Mono Town, GusGus og Tilbury einnig lög á árslista X977. 1. Agent Fresco – Dark Water 2. Sólstafir – Ótta 3. Royal Blood – Little Monster 4. Júníus Meyvant – Color Decay 5. Queens of the Stone Age – If I Had a Tail 6. Art is Dead – Bad Politics 7. Royal Blood – Out of the Black 8. Kings of Leon – Don‘t Matter 9. Múm – The Colorful Stabwound 10. Queens of the Stone Age – Smooth Sailing 11. Half Moon Run – Full Circle 12. Kontinuum – Í huldusal 13. Foo Fighters – Something From Nothing 14. Future Islands – Seasons (Waiting On You) 15. Alt-J – Every Other Freckle 16. Prins Póló – París Norðursins 17. Hozier – Take Me To Church 18. Mono Town – Two Bullets 19. GusGus – Crossfade 20. Tilbury – Hollow Listinn er valinn af hlustendum X977 í gegnum hlustendaráð stöðvarinnar og fjöldi spilana á árinu skipta einnig máli við val á árslistanum. Hægt er að skrá sig í hlustendaráð X977 hér.
Harmageddon Mest lesið Hleypur á snærið hjá Bílastæðasjóði Harmageddon Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon Sólstafir á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Elvis var góður við móður sína Harmageddon