Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2015 10:23 Tollar verða ekki felldir niður á snakki sem framleitt er úr kartöflumjöli. Eins og Pringles Vísir/Stefán Félag atvinnurekenda fagnar því að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vilji fella niður tolla á snakki. Snakk hefur borið 59 prósenta toll og mun verð til neytenda lækka töluvert við þessa breytingu, sem til stendur að gera um áramótin. Í tilkynningu á vef FA segir þó að af einhverjum ástæðum nái breytingin ekki yfir snakk sem unnið sé úr kartöflumjöli, eins og hið sívinsæla Pringles. „FA fagnar eindregið þessari tillögu,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, í tilkynningunni.Sjá einnig:Efnahags- og viðskiptanefnd vill fella niður tolla á dömubindi og snakk„Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar viðurkennir að þessi tollur hafi verið alltof hár. Tollaniðurfellingin ætti að vera víðtækari, en með þessu er þó höggvið nýtt skarð í matartollmúrana. Þarna er viðurkennt að það er ekkert vit í að leggja ofurtolla á innflutning sem keppir ekki við neina innlenda framleiðslu. Með slíkri tollheimtu er ekki verið að vernda neitt heldur eingöngu að skaða neytendur, sem dirfast að leggja sér erlend matvæli til munns. Í því felst mikið gerræði.“ Félag atvinnurekenda hefur barist fyrir afnámi snakktollsins um árabil. Fyrr á árinu höfðu Hagar, Aðföng, Innness og Ölgerðin höfðað mál vegna tollsins og var farið fram á endurgreiðslu. Fyrirtækin töpuðu þó málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Sjá einnig: Snakktollur ríkisins ekki ólöglegur Ólafur segir nú að einsýnt sé að sterkari rök séu fyrir því að málið vinnist í Hæstarétti þegar löggjafinn hefur viðurkennt að tollarnir hafi verið ómálefnalega háir. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Félag atvinnurekenda fagnar því að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vilji fella niður tolla á snakki. Snakk hefur borið 59 prósenta toll og mun verð til neytenda lækka töluvert við þessa breytingu, sem til stendur að gera um áramótin. Í tilkynningu á vef FA segir þó að af einhverjum ástæðum nái breytingin ekki yfir snakk sem unnið sé úr kartöflumjöli, eins og hið sívinsæla Pringles. „FA fagnar eindregið þessari tillögu,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, í tilkynningunni.Sjá einnig:Efnahags- og viðskiptanefnd vill fella niður tolla á dömubindi og snakk„Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar viðurkennir að þessi tollur hafi verið alltof hár. Tollaniðurfellingin ætti að vera víðtækari, en með þessu er þó höggvið nýtt skarð í matartollmúrana. Þarna er viðurkennt að það er ekkert vit í að leggja ofurtolla á innflutning sem keppir ekki við neina innlenda framleiðslu. Með slíkri tollheimtu er ekki verið að vernda neitt heldur eingöngu að skaða neytendur, sem dirfast að leggja sér erlend matvæli til munns. Í því felst mikið gerræði.“ Félag atvinnurekenda hefur barist fyrir afnámi snakktollsins um árabil. Fyrr á árinu höfðu Hagar, Aðföng, Innness og Ölgerðin höfðað mál vegna tollsins og var farið fram á endurgreiðslu. Fyrirtækin töpuðu þó málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Sjá einnig: Snakktollur ríkisins ekki ólöglegur Ólafur segir nú að einsýnt sé að sterkari rök séu fyrir því að málið vinnist í Hæstarétti þegar löggjafinn hefur viðurkennt að tollarnir hafi verið ómálefnalega háir.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira