Allt fyrir augabrúnirnar Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 18:00 Cara Delevingne Getty Þykkar og fallegar augabrúnir hafa verið mikið í tísku undanfarin misseri og virðist sú tíska ekkert vera á undanhaldi. Það er þó því miður ekki allra að safna augabrúnum og enn færri sem eru jafn heppnir og ofurfyrirsætan Cara Delevingne sem skartar frægustu augabrúnum heims í dag. Fyrir þær sem ekki geta safnað brúnum er nú hægt að fara í augabrúnaígræðslu hjá Dr. Keith Durante í New York. Eru þær mun raunverulegri en tattooveraðar brúnir og henta því vel þeim sem eiga erfitt með að safna eða hafa misst brúnirnar vegna veikinda. Verst að ígræðslan er langt frá því að vera gefins og kostar um eina milljón íslenskra króna. Augabrúnirnar á Cöru eru eftirsóknarverðar.Getty Glamour Fegurð Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Þykkar og fallegar augabrúnir hafa verið mikið í tísku undanfarin misseri og virðist sú tíska ekkert vera á undanhaldi. Það er þó því miður ekki allra að safna augabrúnum og enn færri sem eru jafn heppnir og ofurfyrirsætan Cara Delevingne sem skartar frægustu augabrúnum heims í dag. Fyrir þær sem ekki geta safnað brúnum er nú hægt að fara í augabrúnaígræðslu hjá Dr. Keith Durante í New York. Eru þær mun raunverulegri en tattooveraðar brúnir og henta því vel þeim sem eiga erfitt með að safna eða hafa misst brúnirnar vegna veikinda. Verst að ígræðslan er langt frá því að vera gefins og kostar um eina milljón íslenskra króna. Augabrúnirnar á Cöru eru eftirsóknarverðar.Getty
Glamour Fegurð Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour