Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Jakob Bjarnar skrifar 21. janúar 2015 15:23 Yfirmenn RÚV hafa ekki viljað gefa þumlung eftir í viðræðum við Adolf Inga um starfslok hans. Vísir Stjórn Bandalags háskólamanna hefur ákveðið að höfða prófmál á hendur RÚV. Málið snýst um biðlaun Adolfs Inga Erlingssonar íþróttafréttamanns en hann hefur átt í árangurslausum samningaviðræðum við RÚV um biðlaunarétt sinn. Kjarninn greinir frá þessu en Vísir fjallaði á sínum tíma um mál Adolfs Inga, sem rekinn var frá stofnuninni í nóvember árið 2013. Hann taldi sig þá grátt leikinn og sagði Vísi þá að hann ætlaði í mál við RÚV. Nú hefur sem sagt dregið til tíðinda í málinu en Páll Halldórsson, formaður BHM, segir Kjarnanum að mikilvægt sé að dómstólar skeri úr um stöðu og réttindi starfsmanna stofnana sem breytt er í opinber hlutafélög. Adolf Ingi segir farir sínar ekki sléttar, stofnunin hafi gert tilraun til að hlunnfara sig í samningum en honum var „þröngvað gegn mínum vilja af vöktum og hætta að vinna í sjónvarpinu og vinna bara á vef og í útvarpi samþykkti ég það með þeim skilmálum að ég héldi mínum tekjum. Það var samþykkt, sem betur fer í votta viðurvist, því það var síðan svikið. Ég reyndi í heilt ár að fá leiðréttingu á þessu en árangurslaust.“ Adolf Ingi greindi frá því að hann hafi, meðan hann starfaði undir stjórn Kristínar Hálfdánardóttur, mátt sæta heiftarlegu einelti á vinnustað. Tengdar fréttir Lukkudýrið gekk næstum að Adolfi Inga dauðum "Þetta er það heitasta sem ég upplifað,“ segir Adolf Ingi Erlingsson, sem prófaði að gerast lukkdýr á EM í Serbíu fyrir skömmu. 30. janúar 2012 08:00 Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6. desember 2013 16:38 Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31. maí 2013 13:00 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9. desember 2013 13:40 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Stjórn Bandalags háskólamanna hefur ákveðið að höfða prófmál á hendur RÚV. Málið snýst um biðlaun Adolfs Inga Erlingssonar íþróttafréttamanns en hann hefur átt í árangurslausum samningaviðræðum við RÚV um biðlaunarétt sinn. Kjarninn greinir frá þessu en Vísir fjallaði á sínum tíma um mál Adolfs Inga, sem rekinn var frá stofnuninni í nóvember árið 2013. Hann taldi sig þá grátt leikinn og sagði Vísi þá að hann ætlaði í mál við RÚV. Nú hefur sem sagt dregið til tíðinda í málinu en Páll Halldórsson, formaður BHM, segir Kjarnanum að mikilvægt sé að dómstólar skeri úr um stöðu og réttindi starfsmanna stofnana sem breytt er í opinber hlutafélög. Adolf Ingi segir farir sínar ekki sléttar, stofnunin hafi gert tilraun til að hlunnfara sig í samningum en honum var „þröngvað gegn mínum vilja af vöktum og hætta að vinna í sjónvarpinu og vinna bara á vef og í útvarpi samþykkti ég það með þeim skilmálum að ég héldi mínum tekjum. Það var samþykkt, sem betur fer í votta viðurvist, því það var síðan svikið. Ég reyndi í heilt ár að fá leiðréttingu á þessu en árangurslaust.“ Adolf Ingi greindi frá því að hann hafi, meðan hann starfaði undir stjórn Kristínar Hálfdánardóttur, mátt sæta heiftarlegu einelti á vinnustað.
Tengdar fréttir Lukkudýrið gekk næstum að Adolfi Inga dauðum "Þetta er það heitasta sem ég upplifað,“ segir Adolf Ingi Erlingsson, sem prófaði að gerast lukkdýr á EM í Serbíu fyrir skömmu. 30. janúar 2012 08:00 Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6. desember 2013 16:38 Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31. maí 2013 13:00 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9. desember 2013 13:40 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Lukkudýrið gekk næstum að Adolfi Inga dauðum "Þetta er það heitasta sem ég upplifað,“ segir Adolf Ingi Erlingsson, sem prófaði að gerast lukkdýr á EM í Serbíu fyrir skömmu. 30. janúar 2012 08:00
Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6. desember 2013 16:38
Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31. maí 2013 13:00
Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41
Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9. desember 2013 13:40