Sérstakur saksóknari rannsakar kæru Menka á hendur lögreglunni Birgir Olgeirsson skrifar 21. janúar 2015 11:36 Chaplas Menka. Vísir/valli Embætti sérstaks saksóknara rannsakar nú kæru á hendur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem barst til embættis ríkissaksóknara frá lögmanni Líberíumannsins Chaplas Menka.Fréttastofa Stöðvar 2 sagði fyrst frá málinu en Chaplas sakar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu um alvarlegt ofbeldi. Var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild eftir dvöl í fangageymslu lögreglunnar eftir að lögreglumaður hafði veitt honum djúpan skurð á fæti með eggvopni inni í fangaklefa.Sjá einnig: Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi„Umrætt mál er til rannsóknar hjá embættinu,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, en lögmaður Chaplas óskaði eftir því við ríkissaksóknara að opinber rannsókn færi fram á þessu atviki. Ríkissaksóknari óskaði í kjölfarið eftir aðstoðar embættis sérstaks saksóknar við rannsóknina en ekki fengust frekari upplýsingar frá sérstökum saksóknara um framgang rannsóknarinnar.Menkas hlaut djúpa skurði eftir eggvopn sem notað var til að losa plastfjötra sem settir höfðu verið utan um fætur hans.Vísir/ValliHörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, ræddi við Vísi um málið í september síðastliðnum en hann sagði áverkana sem Chaplas hlaut hafa verið slys. Plastbönd höfðu verið sett á fætur mannsins en þegar fjötrarnir voru losaðir var notaður hníf í stað tangar. Hlaut Chaplas í kjölfarið tvo djúpa skurði á fæti. Hörður vildi ekki upplýsa í samtali við Vísi hvers vegna hnífur var notaður í stað tangar. Aðdragandi atviksins er sá að síðla kvölds 10. september síðaliðinn var Chaplas að týna dósir í miðborg Reykjavíkur þegar lögreglan stöðvar hann og sagðist þurfa að afhenda honum bréf frá Útlendingastofnun þess efnis að hann hefði dvalið í landinu ólöglega í um sjö mánaða skeið og við því yrði að bregðast. Var honum tjáð að um formsatriði væri að ræða sem tæki ekki nema nokkrar mínútur að afgreiða. Menka samþykkti að fara með lögregluna á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem honum var tilkynnt eftir skamma dvöl að hann væri handtekinn. Chaplas fékk ekki að vita ástæðu handtökunar og vildi Hörður Jóhannesson ekki upplýsa í samtali við Vísi í september síðastliðnum hvers vegna Chaplas var handtekinn. Tengdar fréttir Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23. september 2014 19:45 Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24. september 2014 13:33 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Fleiri fréttir „Það er greinilega pólitík í spilinu“ Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira
Embætti sérstaks saksóknara rannsakar nú kæru á hendur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem barst til embættis ríkissaksóknara frá lögmanni Líberíumannsins Chaplas Menka.Fréttastofa Stöðvar 2 sagði fyrst frá málinu en Chaplas sakar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu um alvarlegt ofbeldi. Var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild eftir dvöl í fangageymslu lögreglunnar eftir að lögreglumaður hafði veitt honum djúpan skurð á fæti með eggvopni inni í fangaklefa.Sjá einnig: Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi„Umrætt mál er til rannsóknar hjá embættinu,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, en lögmaður Chaplas óskaði eftir því við ríkissaksóknara að opinber rannsókn færi fram á þessu atviki. Ríkissaksóknari óskaði í kjölfarið eftir aðstoðar embættis sérstaks saksóknar við rannsóknina en ekki fengust frekari upplýsingar frá sérstökum saksóknara um framgang rannsóknarinnar.Menkas hlaut djúpa skurði eftir eggvopn sem notað var til að losa plastfjötra sem settir höfðu verið utan um fætur hans.Vísir/ValliHörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, ræddi við Vísi um málið í september síðastliðnum en hann sagði áverkana sem Chaplas hlaut hafa verið slys. Plastbönd höfðu verið sett á fætur mannsins en þegar fjötrarnir voru losaðir var notaður hníf í stað tangar. Hlaut Chaplas í kjölfarið tvo djúpa skurði á fæti. Hörður vildi ekki upplýsa í samtali við Vísi hvers vegna hnífur var notaður í stað tangar. Aðdragandi atviksins er sá að síðla kvölds 10. september síðaliðinn var Chaplas að týna dósir í miðborg Reykjavíkur þegar lögreglan stöðvar hann og sagðist þurfa að afhenda honum bréf frá Útlendingastofnun þess efnis að hann hefði dvalið í landinu ólöglega í um sjö mánaða skeið og við því yrði að bregðast. Var honum tjáð að um formsatriði væri að ræða sem tæki ekki nema nokkrar mínútur að afgreiða. Menka samþykkti að fara með lögregluna á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem honum var tilkynnt eftir skamma dvöl að hann væri handtekinn. Chaplas fékk ekki að vita ástæðu handtökunar og vildi Hörður Jóhannesson ekki upplýsa í samtali við Vísi í september síðastliðnum hvers vegna Chaplas var handtekinn.
Tengdar fréttir Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23. september 2014 19:45 Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24. september 2014 13:33 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Fleiri fréttir „Það er greinilega pólitík í spilinu“ Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira
Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23. september 2014 19:45
Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24. september 2014 13:33