Hardy hættir við Suicide Squad 17. janúar 2015 11:00 Tom Hardy er hættur við að leika í illmennamyndinni Suicide Flag. Vísir/Getty Tom Hardy er hættur við að leika í illmennamyndinni Suicide Squad sem er væntanleg frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Samkvæmt The Hollywood Reporter er ástæðan sú að tökurnar rákust á við önnur verkefni hjá honum. Tilkynnt var um leikarana í myndinni í desember síðastliðnum. Hardy átti að leika Rick Flag og í stað hans hefur Jake Gyllenhaal verið boðið hlutverkið. Óvíst er hvort hann getur þekkst boðið því hann er þessa dagana að leika í leikritinu Constellations á Broadway. Í öðrum hlutverkum í Suicide Squad verða Jaret Leto í hlutverki Jókersins, Will Smith sem Deadshot, Margot Robbie sem Harley Quinn og fyrirsætan Cara DeLevingne sem Enchantress. Tökur eiga að hefjast í apríl næstkomandi. David Ayer, sem síðast leikstýrði Fury, verður á bak við myndavélina. Áætlað er að myndin komi í bíó 5. ágúst á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tom Hardy er hættur við að leika í illmennamyndinni Suicide Squad sem er væntanleg frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Samkvæmt The Hollywood Reporter er ástæðan sú að tökurnar rákust á við önnur verkefni hjá honum. Tilkynnt var um leikarana í myndinni í desember síðastliðnum. Hardy átti að leika Rick Flag og í stað hans hefur Jake Gyllenhaal verið boðið hlutverkið. Óvíst er hvort hann getur þekkst boðið því hann er þessa dagana að leika í leikritinu Constellations á Broadway. Í öðrum hlutverkum í Suicide Squad verða Jaret Leto í hlutverki Jókersins, Will Smith sem Deadshot, Margot Robbie sem Harley Quinn og fyrirsætan Cara DeLevingne sem Enchantress. Tökur eiga að hefjast í apríl næstkomandi. David Ayer, sem síðast leikstýrði Fury, verður á bak við myndavélina. Áætlað er að myndin komi í bíó 5. ágúst á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein