2000 ferðamenn komust ekki til Akureyrar vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. september 2015 16:57 Frá Akureyri. vísir/pjetur Stórt skemmtiferðaskip sem leggja átti að bryggju á Akureyri í morgun þurfti frá að hverfa vegna veðurs. Um 2000 farþegar voru um borð í skipinu en vindstyrkur í höfninni var of mikill til að skipið kæmist að. 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir með SBA Norðurleið í dag en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. „Við vorum búin að skipuleggja ferðir víðs vegar um Norðurland, til dæmis í Mývatnssveit, Laufás og að Goðafossi. Þetta er gríðarlegt tjón fyrir fyrirtækið. Við vorum búnir að smala saman einhverjum þrjátíu bílum og þrjátíu leiðsögumönnum og sumir höfðu komið að sunnan með flugi með tilheyrandi kostnaði,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar. Hann segir að málið muni einhverja eftirmála þar sem fyrirtækið sé nú að skoða að senda endurkröfu annað hvort á skemmtiferðaskipið eða ferðaskrifstofuna. Jóhannes Antonsson hjá Hafnasamlagi Norðurlands segir að svona lagað gerist ekki oft en komi fyrir. Þetta sé þó í fyrsta skipti á þessu ári sem að skemmtiferðaskip geti ekki lagt að bryggju á Akureyri. „Þetta voru einfaldlega óviðráðanlegar aðstæður og skipið hefði ekki getað komið að annarri bryggju hér í Eyjafirði,“ segir Jóhannes í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann að von sé á öðru stóru skipi á morgun og að smærri skip komi svo út september. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Stórt skemmtiferðaskip sem leggja átti að bryggju á Akureyri í morgun þurfti frá að hverfa vegna veðurs. Um 2000 farþegar voru um borð í skipinu en vindstyrkur í höfninni var of mikill til að skipið kæmist að. 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir með SBA Norðurleið í dag en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. „Við vorum búin að skipuleggja ferðir víðs vegar um Norðurland, til dæmis í Mývatnssveit, Laufás og að Goðafossi. Þetta er gríðarlegt tjón fyrir fyrirtækið. Við vorum búnir að smala saman einhverjum þrjátíu bílum og þrjátíu leiðsögumönnum og sumir höfðu komið að sunnan með flugi með tilheyrandi kostnaði,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar. Hann segir að málið muni einhverja eftirmála þar sem fyrirtækið sé nú að skoða að senda endurkröfu annað hvort á skemmtiferðaskipið eða ferðaskrifstofuna. Jóhannes Antonsson hjá Hafnasamlagi Norðurlands segir að svona lagað gerist ekki oft en komi fyrir. Þetta sé þó í fyrsta skipti á þessu ári sem að skemmtiferðaskip geti ekki lagt að bryggju á Akureyri. „Þetta voru einfaldlega óviðráðanlegar aðstæður og skipið hefði ekki getað komið að annarri bryggju hér í Eyjafirði,“ segir Jóhannes í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann að von sé á öðru stóru skipi á morgun og að smærri skip komi svo út september.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira