Auglýsingarnar sem sýndar eru með Super Bowl leiknum vekja mikla athygli á hverju ári. Þar má sjá alls konar auglýsingar fyrir alls konar vörur og þjónustu. Kvikmyndaframleiðendur keppast einnig um að koma kynninum fyrir kvikmyndir sínar þar að.
Hér að neðan má sjá bestu stiklurnar sem sýnar voru í gær.
Jurrassic World
Ted 2
Tomorrowland
Terminator Genisys
Minions
Pitch Perfect 2
Fifty Shades of Grey
Furious 7