Hrafnhildur: Er ekki með fullan hraða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2015 22:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir var stjarna helgarinnar á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug þar sem hún vann alls tíu gullverðlaun, bætti sex Íslandsmet og jafnaði það sjöunda.Sjá einnig: Sjöunda Íslandsmet Hrafnhildar Hrafnhildur jafnaði metið í 50 m bringusundi í dag en hún sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að það væri ekki algengt. „Það er mjög óalgengt að jafna met - hvað þá í jafn stuttu sundi og 50 metrum. Ég er því mjög ánægð með það, sérstaklega þar sem ég hef verið í stífum æfingum og ekki með fullan hraða,“ segir Hrafnhildur. Aðeins um 20 mínútum eftir 50 m bringusundið keppti hún í 400 m fjórsundi þar sem hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur um tæpar þrjár sekúndur.Sjá einnig: Eygló og Hrafnhildur nálægt bestu tímum Evrópu „Ég syndi 400 m fjórsund oft og því var ég nokkuð stressuð fyrir það. Ég reyndi bara að synda eins hratt og ég gat og það gekk upp. Ég er því mjög ánægð.“ Hún segir að það sé ekkert leyndarmál á bak við velgengni hennar. „Ég tek vítamínin mín og reyni að borða eins hollt og ég get, þó að ég eigi mína nammidaga. Ég reyni að sofa eins vel og ég get, æfi, lyfti og gef mig alla í þetta.“ Hún hélt upp á árangurinn á uppskeruhátíð Sundsambandsins í kvöld en fer svo snemma í háttinn. „Ég er bara þreytt eftir helgina og þarf á því að halda,“ sagði hún og hló. Sund Tengdar fréttir SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56 Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36 Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08 Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14 Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38 Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47 Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20 Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32 Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir var stjarna helgarinnar á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug þar sem hún vann alls tíu gullverðlaun, bætti sex Íslandsmet og jafnaði það sjöunda.Sjá einnig: Sjöunda Íslandsmet Hrafnhildar Hrafnhildur jafnaði metið í 50 m bringusundi í dag en hún sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að það væri ekki algengt. „Það er mjög óalgengt að jafna met - hvað þá í jafn stuttu sundi og 50 metrum. Ég er því mjög ánægð með það, sérstaklega þar sem ég hef verið í stífum æfingum og ekki með fullan hraða,“ segir Hrafnhildur. Aðeins um 20 mínútum eftir 50 m bringusundið keppti hún í 400 m fjórsundi þar sem hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur um tæpar þrjár sekúndur.Sjá einnig: Eygló og Hrafnhildur nálægt bestu tímum Evrópu „Ég syndi 400 m fjórsund oft og því var ég nokkuð stressuð fyrir það. Ég reyndi bara að synda eins hratt og ég gat og það gekk upp. Ég er því mjög ánægð.“ Hún segir að það sé ekkert leyndarmál á bak við velgengni hennar. „Ég tek vítamínin mín og reyni að borða eins hollt og ég get, þó að ég eigi mína nammidaga. Ég reyni að sofa eins vel og ég get, æfi, lyfti og gef mig alla í þetta.“ Hún hélt upp á árangurinn á uppskeruhátíð Sundsambandsins í kvöld en fer svo snemma í háttinn. „Ég er bara þreytt eftir helgina og þarf á því að halda,“ sagði hún og hló.
Sund Tengdar fréttir SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56 Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36 Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08 Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14 Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38 Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47 Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20 Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32 Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56
Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36
Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08
Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14
Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38
Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47
Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20
Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32
Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01