Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. apríl 2015 10:35 Brynjar Karl og Titanic. mynd/facebook-síða brynjars karls Föstudaginn næstkomandi mun LEGO eftirlíking Brynjars Karls Birgissonar af Titanic skipinu vera afhjúpuð. Eftirlíkingin er sex metra löng, gerð úr 56.000 kubbum og smíðin hefur tekið tæpt ár. Hulunni verður lyft af skipinu í Hagkaup í Smáralind föstudaginn 24. apríl klukkan 17.00. Brynjar, sem er tólf ára, komst fyrst í fréttirnar fyrir tæpu ári þegar hann biðlaði til LEGO að fá að heimsækja verksmiðju félagsins og að útvega honum kubba til verksins. Líkt og áður segir eru kubbarnir 56.000 en þar af telja gestirnir um 3.500 kubba. Skipið var flutt í Smáralindina í þremur pörtum fyrir rúmum tveimur mánuðum og lokahönd lögð á það þar. Til að koma í veg fyrir að það myndi falla í sundur voru kubbarnir límdir saman. Við sama tilefni munu Einhverfusamtökin veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna eða í þágu einhverfra. Brynjar Karl verður annar þeirra sem hlýtur viðurkenningu en einnig verður Alexander Birgir Björnsson heiðraður fyrir tónleika sem hann hélt til styrktar félaginu. Tónleikarnir fóru fram í Grindavíkurkirkju og komust færri að en vildu. Á aðra milljón króna safnaðist á tónleikunum. Myndir af smíði skipsins má finna á Facebook-síðu Brynjars og heimasíðu hans.Aðeins 4 dagar eftir þangað til ég frumsýni skipið! Þetta er búið að taka mig eitt ár! Ég er rosalega spenntur að klára....Posted by Brynjar Karl on Sunday, April 19, 2015 Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00 Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30 Safnaði 1,3 milljónum með stórtónleikum Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju. 13. janúar 2015 11:14 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Föstudaginn næstkomandi mun LEGO eftirlíking Brynjars Karls Birgissonar af Titanic skipinu vera afhjúpuð. Eftirlíkingin er sex metra löng, gerð úr 56.000 kubbum og smíðin hefur tekið tæpt ár. Hulunni verður lyft af skipinu í Hagkaup í Smáralind föstudaginn 24. apríl klukkan 17.00. Brynjar, sem er tólf ára, komst fyrst í fréttirnar fyrir tæpu ári þegar hann biðlaði til LEGO að fá að heimsækja verksmiðju félagsins og að útvega honum kubba til verksins. Líkt og áður segir eru kubbarnir 56.000 en þar af telja gestirnir um 3.500 kubba. Skipið var flutt í Smáralindina í þremur pörtum fyrir rúmum tveimur mánuðum og lokahönd lögð á það þar. Til að koma í veg fyrir að það myndi falla í sundur voru kubbarnir límdir saman. Við sama tilefni munu Einhverfusamtökin veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna eða í þágu einhverfra. Brynjar Karl verður annar þeirra sem hlýtur viðurkenningu en einnig verður Alexander Birgir Björnsson heiðraður fyrir tónleika sem hann hélt til styrktar félaginu. Tónleikarnir fóru fram í Grindavíkurkirkju og komust færri að en vildu. Á aðra milljón króna safnaðist á tónleikunum. Myndir af smíði skipsins má finna á Facebook-síðu Brynjars og heimasíðu hans.Aðeins 4 dagar eftir þangað til ég frumsýni skipið! Þetta er búið að taka mig eitt ár! Ég er rosalega spenntur að klára....Posted by Brynjar Karl on Sunday, April 19, 2015
Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00 Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30 Safnaði 1,3 milljónum með stórtónleikum Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju. 13. janúar 2015 11:14 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50
Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00
Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30
Safnaði 1,3 milljónum með stórtónleikum Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju. 13. janúar 2015 11:14
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37
„Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53