Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 18:02 Mikil stemning myndaðist á Ingólfstorgi á fimmtudaginn. Mynd/Gunnar Svanberg Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. Strákarnir okkar eru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á mótinu sem fer fram í Frakklandi á næsta ári og verður því öllu tjaldað til á torginu vegna leiksins. Símafyrirtækið Nova stendur fyrir beinni útsendingu af risaskjá og mun einvalalið trommara hjálpa áhorfendum við að hvetja íslenska liðið til sigurs, má þar til dæmis nefna Hrafnkel Örn Guðjónsson úr Agent Fresco og Helga Svavar Helgason sem meðal annars hefur spilað með Hjálmum og Ásgeiri Trausta. Fjölmargir stuðningshópar munu jafnframt mæta, eins og frá Leiknisljónum, Silfurskeiðinni og Kópacabana. „Það myndaðist frábær stemning yfir leiknum á móti Hollandi og ég veit að hún verður ennþá betri á morgun. Veðurspáin er góð og confettíið er klárt. DJ Margeir ætlar að sjá um að koma áhorfendum í rétta gírinn fyrir leikinn með her af trommurum og ef strákarnir komast áfram má gera ráð fyrir risa partýi á torginu,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova. Tengdar fréttir Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52 Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06 Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22 KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. Strákarnir okkar eru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á mótinu sem fer fram í Frakklandi á næsta ári og verður því öllu tjaldað til á torginu vegna leiksins. Símafyrirtækið Nova stendur fyrir beinni útsendingu af risaskjá og mun einvalalið trommara hjálpa áhorfendum við að hvetja íslenska liðið til sigurs, má þar til dæmis nefna Hrafnkel Örn Guðjónsson úr Agent Fresco og Helga Svavar Helgason sem meðal annars hefur spilað með Hjálmum og Ásgeiri Trausta. Fjölmargir stuðningshópar munu jafnframt mæta, eins og frá Leiknisljónum, Silfurskeiðinni og Kópacabana. „Það myndaðist frábær stemning yfir leiknum á móti Hollandi og ég veit að hún verður ennþá betri á morgun. Veðurspáin er góð og confettíið er klárt. DJ Margeir ætlar að sjá um að koma áhorfendum í rétta gírinn fyrir leikinn með her af trommurum og ef strákarnir komast áfram má gera ráð fyrir risa partýi á torginu,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova.
Tengdar fréttir Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52 Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06 Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22 KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52
Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06
Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22
KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35