Vill sérstakt dvalarheimili fyrir hinsegin eldri borgara magnús hlynur hreiðarsson skrifar 21. mars 2015 14:58 Ugla Stefanía Kristjönudóttir, fræðslustjóri Samtakanna 78, vill sjá sérstakt dvalarheimili fyrir aldraða á Íslandi sem yrði eingöngu fyrir hinsegin eldri borgara. Hún segir að fólki sé frekar ýtt inn í skápinn þegar það fer á dvalarheimili í stað þess að leyfa fólki að koma út úr skápnum. Umræðan á Íslandi um samkynhneigð er alltaf að verða opnari og opnari enda þykir það ekki tiltökumál að vera samkynhneigður. Samtökin 78 voru með kynningu á starfsemi sinni í vikunni fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem allskonar spurningar komu upp, m.a. um samkynhneigð eldri borgara á Íslandi. „Við höfum alveg heyrt það að það sé ákveðin menning á elliheimilum, að hinsegin fólki sé ýtt aftur inn í skápinn og margir sem hafa aldrei þorað að tala um það fyrr en viðkomandi eru komin á elliheimili. Jafnvel í mörgum löndum er farið að búa til hinsegin elliheimili bara til að sporna gegn þessum fordómum og þessari stöðu sem fólk lendir í. Á Íslandi er fullt af elliheimilum en ég get ekki ímyndað mér að að hinsegin fólk sé í einhverjum forgangi varðandi þetta,“ segir Ugla.En gæti hún hugsað sér á fá hinsegin dvalarheimili á Íslandi? „Það væri alveg gaman, ég væri alveg persónulega til í að fara á eitthvað svona hinsegin elliheimili, það væri örugglega mjög spennandi og þá myndi ég líka vita að það væri allt í lagi að vera hinsegin, ég myndi ekki lenda í fordómum eða þessu kerfi sem er í gangi, það er bara spennandi pæling sem væri skemmtilegt að skoða“ segir hún. Ugla segir að það sé töluverður hópur eldri borgara á Íslandi sem sé hinsegin þó það sé ekkert verið að ræða um það eða segja frá því. „Já, já, það er eflaust fullt, fullt af eldri borgurum samkynhneigðir á þessum elliheimilum. Við þekkjum alveg til fólks á elliheimilum sem er hinsegin. Líka kannski núna með þessari nýju kynslóð þar sem það er opnara að vera hinsegin, þá er fólk miklu opnara með það, þannig að ég held að það eigi eftir að aukast miklu meira á Íslandi núna“, segir Ugla. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ugla Stefanía Kristjönudóttir, fræðslustjóri Samtakanna 78, vill sjá sérstakt dvalarheimili fyrir aldraða á Íslandi sem yrði eingöngu fyrir hinsegin eldri borgara. Hún segir að fólki sé frekar ýtt inn í skápinn þegar það fer á dvalarheimili í stað þess að leyfa fólki að koma út úr skápnum. Umræðan á Íslandi um samkynhneigð er alltaf að verða opnari og opnari enda þykir það ekki tiltökumál að vera samkynhneigður. Samtökin 78 voru með kynningu á starfsemi sinni í vikunni fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem allskonar spurningar komu upp, m.a. um samkynhneigð eldri borgara á Íslandi. „Við höfum alveg heyrt það að það sé ákveðin menning á elliheimilum, að hinsegin fólki sé ýtt aftur inn í skápinn og margir sem hafa aldrei þorað að tala um það fyrr en viðkomandi eru komin á elliheimili. Jafnvel í mörgum löndum er farið að búa til hinsegin elliheimili bara til að sporna gegn þessum fordómum og þessari stöðu sem fólk lendir í. Á Íslandi er fullt af elliheimilum en ég get ekki ímyndað mér að að hinsegin fólk sé í einhverjum forgangi varðandi þetta,“ segir Ugla.En gæti hún hugsað sér á fá hinsegin dvalarheimili á Íslandi? „Það væri alveg gaman, ég væri alveg persónulega til í að fara á eitthvað svona hinsegin elliheimili, það væri örugglega mjög spennandi og þá myndi ég líka vita að það væri allt í lagi að vera hinsegin, ég myndi ekki lenda í fordómum eða þessu kerfi sem er í gangi, það er bara spennandi pæling sem væri skemmtilegt að skoða“ segir hún. Ugla segir að það sé töluverður hópur eldri borgara á Íslandi sem sé hinsegin þó það sé ekkert verið að ræða um það eða segja frá því. „Já, já, það er eflaust fullt, fullt af eldri borgurum samkynhneigðir á þessum elliheimilum. Við þekkjum alveg til fólks á elliheimilum sem er hinsegin. Líka kannski núna með þessari nýju kynslóð þar sem það er opnara að vera hinsegin, þá er fólk miklu opnara með það, þannig að ég held að það eigi eftir að aukast miklu meira á Íslandi núna“, segir Ugla.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira