Vigdís Hauksdóttir á Tinder Jakob Bjarnar skrifar 20. janúar 2015 18:01 Vísir verður að hryggja spennta karlmenn á Tinder með því að Vigdís er ekki lengur til athugunnar á þeim vettvangi, en það er hins vegar ekkert leyndarmál að hún er "single“. Vísir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, vekur athygli hvar sem hún fer og það fór ekki fram hjá þeim sem eru skráðir á stefnumótavefinn Tinder þegar nýr meðlimur var mættur til leiks í gærkvöldi: nefnilega Vigdís Hauksdóttir. „Já, ég er búin að skrá mig út af þessu. Sko, ég var með saumaklúbb í gær og þær voru hjá mér Bifrastarskvísurnar. Og, þetta varð nú bara til hérna í einhverju djóki,“ segir Vigdís og telur ljóst að hún megi ekki snúa sér við, án þess að eftir því sé tekið. Vísir verður því að hryggja spennta karlmenn á Tinder með því að Vigdís er ekki lengur til athugunnar á þeim vettvangi, en það er hins vegar ekkert leyndarmál að hún er „single“.Sjá einnig:Frægir Íslendingar á Tinder „Það er alltaf gaman í saumaklúbb. Og það var bara farið þarna inn og út aftur í gær. Ég bauð þeim í mat og svo var farið að spjalla. Ætli þetta verði ekki upplegg í næsta áramótaskaupi?“ spyr Vigdís og svarar spurningunni sjálf, og henni er skemmt: „Jú, alveg örugglega. Ég veit ekki hvar Íslendingar væru ef þeir hefðu ekki Vigdísi Hauksdóttir. Landsmenn eru heppnir með það að Reykvíkingar hafa kosið mig á þing í tvígang. Skemmtanagildið er ótvírætt.“ Vigdís segist ekki síst hafa verið að kanna rangala internetsins, kynna sér viðmótið sem þarna er. „Ég var að skoða umhverfið. Ég á 21 árs gamlan son og 16 ára gamla dóttur, þannig að ég verð að vita hvernig þetta virkar.“ Tengdar fréttir Tinder fyrir ketti Nýtt smáforrit tengir saman kisur. 14. október 2014 17:30 Einn ríkasti maður heims kominn á Tinder Það skildi þó aldrei vera að Richard Branson væri á leið til Íslands? 27. október 2014 16:41 Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12. janúar 2015 11:45 Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, vekur athygli hvar sem hún fer og það fór ekki fram hjá þeim sem eru skráðir á stefnumótavefinn Tinder þegar nýr meðlimur var mættur til leiks í gærkvöldi: nefnilega Vigdís Hauksdóttir. „Já, ég er búin að skrá mig út af þessu. Sko, ég var með saumaklúbb í gær og þær voru hjá mér Bifrastarskvísurnar. Og, þetta varð nú bara til hérna í einhverju djóki,“ segir Vigdís og telur ljóst að hún megi ekki snúa sér við, án þess að eftir því sé tekið. Vísir verður því að hryggja spennta karlmenn á Tinder með því að Vigdís er ekki lengur til athugunnar á þeim vettvangi, en það er hins vegar ekkert leyndarmál að hún er „single“.Sjá einnig:Frægir Íslendingar á Tinder „Það er alltaf gaman í saumaklúbb. Og það var bara farið þarna inn og út aftur í gær. Ég bauð þeim í mat og svo var farið að spjalla. Ætli þetta verði ekki upplegg í næsta áramótaskaupi?“ spyr Vigdís og svarar spurningunni sjálf, og henni er skemmt: „Jú, alveg örugglega. Ég veit ekki hvar Íslendingar væru ef þeir hefðu ekki Vigdísi Hauksdóttir. Landsmenn eru heppnir með það að Reykvíkingar hafa kosið mig á þing í tvígang. Skemmtanagildið er ótvírætt.“ Vigdís segist ekki síst hafa verið að kanna rangala internetsins, kynna sér viðmótið sem þarna er. „Ég var að skoða umhverfið. Ég á 21 árs gamlan son og 16 ára gamla dóttur, þannig að ég verð að vita hvernig þetta virkar.“
Tengdar fréttir Tinder fyrir ketti Nýtt smáforrit tengir saman kisur. 14. október 2014 17:30 Einn ríkasti maður heims kominn á Tinder Það skildi þó aldrei vera að Richard Branson væri á leið til Íslands? 27. október 2014 16:41 Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12. janúar 2015 11:45 Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Sjá meira
Einn ríkasti maður heims kominn á Tinder Það skildi þó aldrei vera að Richard Branson væri á leið til Íslands? 27. október 2014 16:41
Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12. janúar 2015 11:45
Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15
Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30