Hópnauðgunarmálið spegill á samfélag klámvæðingar Una Sighvatsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 19:30 Eins og svo oft þegar um kynferðisbrot er að ræða stóð orð gegn orði í hópnauðgunarmálinu sem sýknað var í í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þrír dómarar mátu það svo að vitnisburður sextán ára stúlku hefði ekki næga stoð, í öðrum gögnum málsins, til þess að hann dygði sem sönnun gegn eindreginni neitun piltanna fimm sem hún kærði. Þegar dómurinn er skoðaður vekur athygli hve upplifun ungmennanna virðist hafa verið ólík af því hvað var í raun að eiga sér stað þegar piltarnir fimm skiptust á að hafa „margs konar kynferðismök" við stúlkuna. Framburður stúlkunnar er sá að hún hafi stofnað til kynna með einum piltanna en að þátttaka hinna fjögurra hafi verið gegn hennar vilja, hún hafi orðið hrædd, misst tök á aðstæðum og frosið. Móðir hennar sendi í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu um að piltarnir hafi verið að svala fýsnum sínum á dóttur hennar og skeytt engu um hana, enginn hafa spurt hana hvað hún vildi eða hvernig henni leið. Piltarnir segjast hinsvegar hafa talið stúlkuna taka þátt sjálfviljuga. Ekkert hafi gefið til kynna að hún væri hrædd. Sá sem síðastur kom inn í herbergið lýsir því orðrétt þannig fyrir dómi að það sem fyrir augu bar hafi verið „algjörlega venjulegt kynlíf".Samfélagið horfi í eigin barm María Rut Kristinsdóttir, talskona Druslugöngunnar, segir mál sem þessi ákveðinn spegil á samfélagið. „Það sem blasir við mér er þetta: Það er augljóst mál að ákveðin klámvæðing er að eiga sér stað í samfélaginu okkar og að þessi mörk milli ofbeldis og kynlífs eru alltaf að verða óljósari. Við erum oft að sjá dæmi um mál þar sem einn einstaklingur upplifir kynlíf og hinn einstaklingurinn upplifir ofbeldi. Og hvað getum við þá gert? Við hljótum að þurfa að horfa í eigin barm sem samfélag og skoða, hvernig erum við að ala upp næstu kynslóð? Erum við að senda eðlileg skilaboð?" María Rut bendir auk þess á að einungis 10% þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi taki það skref að kæra, sem sé áhyggjuefni. Hún segir mikilvægt að betur sé hlúð að þeim brotaþolum sem fara inn í kerfið. „Ég held að við vitum það alveg að réttarkerfið sem slíkt er í lagi. Það eru tiltölulega ný ákvæði um það hvernig bregðast eigi við þessum málaflokki innan réttarríkisins. Ég er frekar á því að líta þurfi á hvernig verkferlar eru innan lögreglu, gagnvart neyðarmótttökunni og gagnvart réttargæslumönnum, sem hafa til dæmis ekki aðgang að gögnum meðan aðrir lögmenn hafa það. Ég held að þetta séu lítil mál sem væri hægt að fara í strax." Þess utan sé þörf á aukinni fræðslu. Samfélagið þurfi að líta í eigin barm. „Ég held að þarna snúist þetta allt um fræðslu, vitundarvakningu og umræðu. Við þurfum að opna umræðuna um kynlíf og kynferðisofbeldi og allt ofbeldi ef út í það er farði. Með aukinni umræðu upprætum við vanþekkingu á þessum málaflokki Tengdar fréttir Aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir „Og það mun hann alls ekki gera,“ segir verjandi eins piltana fimm sem sýknaðir voru í héraði í dag. 20. nóvember 2015 22:54 Ingibjörg Sólrún harmar sýknudóminn í dag Segir engin áhöld um að atburðurinn hafi átt sér stað. 20. nóvember 2015 19:24 Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20. nóvember 2015 19:21 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Eins og svo oft þegar um kynferðisbrot er að ræða stóð orð gegn orði í hópnauðgunarmálinu sem sýknað var í í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þrír dómarar mátu það svo að vitnisburður sextán ára stúlku hefði ekki næga stoð, í öðrum gögnum málsins, til þess að hann dygði sem sönnun gegn eindreginni neitun piltanna fimm sem hún kærði. Þegar dómurinn er skoðaður vekur athygli hve upplifun ungmennanna virðist hafa verið ólík af því hvað var í raun að eiga sér stað þegar piltarnir fimm skiptust á að hafa „margs konar kynferðismök" við stúlkuna. Framburður stúlkunnar er sá að hún hafi stofnað til kynna með einum piltanna en að þátttaka hinna fjögurra hafi verið gegn hennar vilja, hún hafi orðið hrædd, misst tök á aðstæðum og frosið. Móðir hennar sendi í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu um að piltarnir hafi verið að svala fýsnum sínum á dóttur hennar og skeytt engu um hana, enginn hafa spurt hana hvað hún vildi eða hvernig henni leið. Piltarnir segjast hinsvegar hafa talið stúlkuna taka þátt sjálfviljuga. Ekkert hafi gefið til kynna að hún væri hrædd. Sá sem síðastur kom inn í herbergið lýsir því orðrétt þannig fyrir dómi að það sem fyrir augu bar hafi verið „algjörlega venjulegt kynlíf".Samfélagið horfi í eigin barm María Rut Kristinsdóttir, talskona Druslugöngunnar, segir mál sem þessi ákveðinn spegil á samfélagið. „Það sem blasir við mér er þetta: Það er augljóst mál að ákveðin klámvæðing er að eiga sér stað í samfélaginu okkar og að þessi mörk milli ofbeldis og kynlífs eru alltaf að verða óljósari. Við erum oft að sjá dæmi um mál þar sem einn einstaklingur upplifir kynlíf og hinn einstaklingurinn upplifir ofbeldi. Og hvað getum við þá gert? Við hljótum að þurfa að horfa í eigin barm sem samfélag og skoða, hvernig erum við að ala upp næstu kynslóð? Erum við að senda eðlileg skilaboð?" María Rut bendir auk þess á að einungis 10% þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi taki það skref að kæra, sem sé áhyggjuefni. Hún segir mikilvægt að betur sé hlúð að þeim brotaþolum sem fara inn í kerfið. „Ég held að við vitum það alveg að réttarkerfið sem slíkt er í lagi. Það eru tiltölulega ný ákvæði um það hvernig bregðast eigi við þessum málaflokki innan réttarríkisins. Ég er frekar á því að líta þurfi á hvernig verkferlar eru innan lögreglu, gagnvart neyðarmótttökunni og gagnvart réttargæslumönnum, sem hafa til dæmis ekki aðgang að gögnum meðan aðrir lögmenn hafa það. Ég held að þetta séu lítil mál sem væri hægt að fara í strax." Þess utan sé þörf á aukinni fræðslu. Samfélagið þurfi að líta í eigin barm. „Ég held að þarna snúist þetta allt um fræðslu, vitundarvakningu og umræðu. Við þurfum að opna umræðuna um kynlíf og kynferðisofbeldi og allt ofbeldi ef út í það er farði. Með aukinni umræðu upprætum við vanþekkingu á þessum málaflokki
Tengdar fréttir Aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir „Og það mun hann alls ekki gera,“ segir verjandi eins piltana fimm sem sýknaðir voru í héraði í dag. 20. nóvember 2015 22:54 Ingibjörg Sólrún harmar sýknudóminn í dag Segir engin áhöld um að atburðurinn hafi átt sér stað. 20. nóvember 2015 19:24 Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20. nóvember 2015 19:21 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir „Og það mun hann alls ekki gera,“ segir verjandi eins piltana fimm sem sýknaðir voru í héraði í dag. 20. nóvember 2015 22:54
Ingibjörg Sólrún harmar sýknudóminn í dag Segir engin áhöld um að atburðurinn hafi átt sér stað. 20. nóvember 2015 19:24
Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20. nóvember 2015 19:21
Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15