Adele að slá sölumet Sæunn Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2015 11:35 Adele í áströlsku útgáfunni af 60 mínútum að flytja When We Were Young. Vísir/60MintuesAustralia Talið er að ný plata Adele, 25, sem gefin var út á föstudag muni slá sölumet. Talið er að platan muni seljast í að minnsta kosti 2,5 milljónum eintaka í fyrstu söluvikunni. Það er mesta sala á einni viku síðan SoundScan fór að mæla sölu árið 1991. Adele kom fram í Saturday Night Live og hjá BBC um helgina, sem talið er að hafi ýtt undir söluna. Platan hefur nú þegar selst í 900 þúsund eintökum á iTunes, samkvæmt tölum frá Billboard. BuzzAngle áætlar að platan hafi nú þegar selst í 1,9 milljón eintaka. Adele er ekki á Spotify. Talsmaður Target, sem selur geisladiska af plötunni, segir að platan hafi slegið sölumet í búðinni. Enginn geisladiskur hefur selst eins vel síðan að 'N Sync seldi 2,4 milljón eintaka af No Strings Attached árið 2000, en þá nam geisladiska sala fimmfalt því sem hún nemur núna. Síðasta plata Adele, 21, seldist í 30 milljónum eintaka fyrir nærri því fimm árum síðan. Tengdar fréttir Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30 Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11. nóvember 2015 16:30 Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube. 3. nóvember 2015 16:30 Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20 Adele flytur When We Were Young í heild Platan væntanleg á föstudag. 17. nóvember 2015 11:09 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Talið er að ný plata Adele, 25, sem gefin var út á föstudag muni slá sölumet. Talið er að platan muni seljast í að minnsta kosti 2,5 milljónum eintaka í fyrstu söluvikunni. Það er mesta sala á einni viku síðan SoundScan fór að mæla sölu árið 1991. Adele kom fram í Saturday Night Live og hjá BBC um helgina, sem talið er að hafi ýtt undir söluna. Platan hefur nú þegar selst í 900 þúsund eintökum á iTunes, samkvæmt tölum frá Billboard. BuzzAngle áætlar að platan hafi nú þegar selst í 1,9 milljón eintaka. Adele er ekki á Spotify. Talsmaður Target, sem selur geisladiska af plötunni, segir að platan hafi slegið sölumet í búðinni. Enginn geisladiskur hefur selst eins vel síðan að 'N Sync seldi 2,4 milljón eintaka af No Strings Attached árið 2000, en þá nam geisladiska sala fimmfalt því sem hún nemur núna. Síðasta plata Adele, 21, seldist í 30 milljónum eintaka fyrir nærri því fimm árum síðan.
Tengdar fréttir Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30 Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11. nóvember 2015 16:30 Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube. 3. nóvember 2015 16:30 Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20 Adele flytur When We Were Young í heild Platan væntanleg á föstudag. 17. nóvember 2015 11:09 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30
Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59
Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31
Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11. nóvember 2015 16:30
Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube. 3. nóvember 2015 16:30
Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20