Líkt og kom fram í umfjöllun Vísis um viðureignina í dag þykja Svíarnir ógnarsterkir og er mikil eftirvænting í herbúðum íslenska liðsins.
Sjá einnig: „Það verða allir stjarfir að fylgjast með“
Viðureignin hefst klukkan hálf níu að íslenskum tíma og geta áhugasamir fylgst með beinni lýsingu á íslensku hér fyrir neðan.