Yngsti þingmaður Framsóknar segir óþarft að sálgreina sínar teikningar á þingfundum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 2. júlí 2015 20:35 Sigmundur og Jóhanna María eiga það sameiginlegt að finnast gott að teikna á meðan á þingfundum stendur. Vísir/Ernir Jóhanna María Sigmundsdóttir, yngsti þingmaður Framsóknarflokksins, segir ekkert þurfa að sálgreina þær myndir sem hún teiknar á þingfundum. Vísar þingmaðurinn ungi í frétt dagsins þar sem lesendur Vísis reyndu að ráða í teikningar forsætisráðherra en hann teiknaði af miklum móð á Alþingi í gær. Þetta segir hún við mynd sem hún setti á Instagram þar sem sjá má að þingkonan unga teiknaði kú á fundardagskrá dagsins í dag. Segja má að hún sé einkar lagin með pennann. Jóhanna María ólst eins og kunnugt er upp í sveit og væri að öllum líkindum bóndi í fullu starfi hefði þingmennskan ekki kallað á hana. Hún er menntaður búfræðingur og hugurinn reikar greinilega til húsdýranna á löngum fundum á Alþingi. Lesendur Vísis þurfa því ekki að velta því fyrir sér hvað liggur að baki teikningar Hönnu líkt og tilfellið er með mynd Sigmundar Davíðs. Það þarf ekkert að sálgreina það sem ég teikna á þingfundi... #hehö #draw #framhald #eldhúsdagur A photo posted by Hanna María Sigmundsdóttir (@hannasigmunds) on Jul 2, 2015 at 9:49am PDT Alþingi Tengdar fréttir Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. 2. júlí 2015 09:31 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Sjá meira
Jóhanna María Sigmundsdóttir, yngsti þingmaður Framsóknarflokksins, segir ekkert þurfa að sálgreina þær myndir sem hún teiknar á þingfundum. Vísar þingmaðurinn ungi í frétt dagsins þar sem lesendur Vísis reyndu að ráða í teikningar forsætisráðherra en hann teiknaði af miklum móð á Alþingi í gær. Þetta segir hún við mynd sem hún setti á Instagram þar sem sjá má að þingkonan unga teiknaði kú á fundardagskrá dagsins í dag. Segja má að hún sé einkar lagin með pennann. Jóhanna María ólst eins og kunnugt er upp í sveit og væri að öllum líkindum bóndi í fullu starfi hefði þingmennskan ekki kallað á hana. Hún er menntaður búfræðingur og hugurinn reikar greinilega til húsdýranna á löngum fundum á Alþingi. Lesendur Vísis þurfa því ekki að velta því fyrir sér hvað liggur að baki teikningar Hönnu líkt og tilfellið er með mynd Sigmundar Davíðs. Það þarf ekkert að sálgreina það sem ég teikna á þingfundi... #hehö #draw #framhald #eldhúsdagur A photo posted by Hanna María Sigmundsdóttir (@hannasigmunds) on Jul 2, 2015 at 9:49am PDT
Alþingi Tengdar fréttir Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. 2. júlí 2015 09:31 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Sjá meira
Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. 2. júlí 2015 09:31
„Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14
Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16