Menning

Stórbrotið ljósverk

Stefán Árni Pálsson skrifar
Leigh Sachwitz setti upp magnaða sýningu.
Leigh Sachwitz setti upp magnaða sýningu. vísir
Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði.

Þar má sjá ljós mynda ýmist logn eða storm á myndrænan hátt. Sachwitz lét útbúa hús sem var fullt af LED ljósum og því var mögulegt að láta ljósin vinna saman á magnaðan hátt.

Verkið kallast „Insideout“ en tónlistarmaðurinn Andi Toma sá um tónlistina við verkið. Sjón er sögu ríkari og má sjá það hér að neðan. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.