Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2015 14:24 Hannes Smárason ásamt lögmönnum sínum í héraðsdómi í morgun. Vísir/GVA Björn Jónsson, fyrrum forstöðumaður einkabankaþjónustu Kaupþings í Lúxemborg, sagði við skýrslutöku hjá lögreglu í apríl 2013 að Hannes Smárason hljóti að hafa gefið fyrirmæli um að millifæra 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group til Fons. Þessa skýrslu staðfesti Björn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Bæði Björn og Eggert Hilmarsson, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Kaupþings í Lúxemborg, sögðu fyrir dómi í dag að einhvers konar skjal ætti að vera til innan bankans um það hver gaf fyrirmæli um millifærsluna. Slíkt skjal ætti að vera hljóðritað símtal, tölvupóstur eða fax. Fram kom hins vegar í máli saksóknara að ekkert skjal fannst við rannsókn málsins með fyrirmælum varðandi millifærsluna. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti"Ólíklegt að millifærslan hafi verið gerð fyrir mistök Verjandi Hannesar spurði Björn svo nánar út í ummæli hans við skýrslutöku hjá lögreglu um að fyrirmælin hafi komið frá Hannesi. Sagði Björn við skýrslutöku að fyrirmælin hefðu átt að koma frá honum þar sem bankinn hafi ekki getað tekið upp á því á sitt einsdæmi að millifæra féð. Hann kvaðst hins vegar ekki muna hvort að hann hafi tekið við þeim, eða einhver annar starfsmaður Kaupþings í Lúxemborg. Björn staðfesti þetta líka fyrir dómi. Þar sem ekkert skjal fannst um hver gaf fyrirmælin um millifærsluna var Björn spurður hvort hugsanlegt væri að mistök hafi átt sér stað við millifærsluna. Sagðist Björn telja það ákaflega ólíklegt. Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Fleiri fréttir Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Sjá meira
Björn Jónsson, fyrrum forstöðumaður einkabankaþjónustu Kaupþings í Lúxemborg, sagði við skýrslutöku hjá lögreglu í apríl 2013 að Hannes Smárason hljóti að hafa gefið fyrirmæli um að millifæra 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group til Fons. Þessa skýrslu staðfesti Björn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Bæði Björn og Eggert Hilmarsson, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Kaupþings í Lúxemborg, sögðu fyrir dómi í dag að einhvers konar skjal ætti að vera til innan bankans um það hver gaf fyrirmæli um millifærsluna. Slíkt skjal ætti að vera hljóðritað símtal, tölvupóstur eða fax. Fram kom hins vegar í máli saksóknara að ekkert skjal fannst við rannsókn málsins með fyrirmælum varðandi millifærsluna. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti"Ólíklegt að millifærslan hafi verið gerð fyrir mistök Verjandi Hannesar spurði Björn svo nánar út í ummæli hans við skýrslutöku hjá lögreglu um að fyrirmælin hafi komið frá Hannesi. Sagði Björn við skýrslutöku að fyrirmælin hefðu átt að koma frá honum þar sem bankinn hafi ekki getað tekið upp á því á sitt einsdæmi að millifæra féð. Hann kvaðst hins vegar ekki muna hvort að hann hafi tekið við þeim, eða einhver annar starfsmaður Kaupþings í Lúxemborg. Björn staðfesti þetta líka fyrir dómi. Þar sem ekkert skjal fannst um hver gaf fyrirmælin um millifærsluna var Björn spurður hvort hugsanlegt væri að mistök hafi átt sér stað við millifærsluna. Sagðist Björn telja það ákaflega ólíklegt.
Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Fleiri fréttir Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Sjá meira
Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58
Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13