Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2015 10:00 Íslensku strákarnir fagna hér sæti á EM síðasta haust. Vísir/Anton Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins. „Þetta verður erfitt. Ég er búinn að hugsa mjög mikið um þetta nú þegar. Það þarf að hugsa til margra þátta, og kannski verða nokkrir leikmenn í lokahópnum sem teljast ekki endilega til fjórtán bestu körfuboltamanna landsins, en henta þeirri samsetningu sem við viljum," sagði Craig Pedersen í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í morgun. „Það er alveg ljóst að einn maður kemur nýr inn í hópinn frá því í fyrra og það er Jakob Örn Sigurðarson. Hann var í lykilhlutverki í sigrinum á Rúmeníu og fjölmörg ár þar á undan en taldi nauðsynlegt að taka frí síðasta sumar. Hann er í mjög háum gæðaflokki. Ég hef rætt við hann um að spila og hann er klár, svo að ef hann meiðist ekki þá verður hann í lokahópnum," sagði Pedersen við Sindra. Pedersen ætlar að fara með sitt sterkasta lið á Smáþjóðaleikanna sem fara fram Íslandi í byrjun júní en Ísland hefur oftar en ekki verið með hálfgert varalið á þeim. Íslenska liðið spilar síðan tvo æfingaleiki við Hollendinga í Laugardalshöllinni í ágúst og fer síðan á tvö æfingamót áður en farið verður á lokakeppnina í Berlín. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins. „Þetta verður erfitt. Ég er búinn að hugsa mjög mikið um þetta nú þegar. Það þarf að hugsa til margra þátta, og kannski verða nokkrir leikmenn í lokahópnum sem teljast ekki endilega til fjórtán bestu körfuboltamanna landsins, en henta þeirri samsetningu sem við viljum," sagði Craig Pedersen í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í morgun. „Það er alveg ljóst að einn maður kemur nýr inn í hópinn frá því í fyrra og það er Jakob Örn Sigurðarson. Hann var í lykilhlutverki í sigrinum á Rúmeníu og fjölmörg ár þar á undan en taldi nauðsynlegt að taka frí síðasta sumar. Hann er í mjög háum gæðaflokki. Ég hef rætt við hann um að spila og hann er klár, svo að ef hann meiðist ekki þá verður hann í lokahópnum," sagði Pedersen við Sindra. Pedersen ætlar að fara með sitt sterkasta lið á Smáþjóðaleikanna sem fara fram Íslandi í byrjun júní en Ísland hefur oftar en ekki verið með hálfgert varalið á þeim. Íslenska liðið spilar síðan tvo æfingaleiki við Hollendinga í Laugardalshöllinni í ágúst og fer síðan á tvö æfingamót áður en farið verður á lokakeppnina í Berlín.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira