Lauge: Úrslitin önnur ef Aron hefði verið með Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 28. janúar 2015 09:00 Rasmus Lauge og Aron Pálmarsson. Vísir/Getty Rasmus Lauge, leikstjórnandi danska landsliðsins, vonast til að Aron Pálmarsson hljóti skjótan bata eftir höfuðmeiðslin sem hann varð fyrir á HM í Katar. Aron fékk heilahristing eftir höfuðhögg sem hann fékk í leik Íslands og Tékklands í keppninni. Líklegt er talið að hann hafi verið veikur fyrir eftir að hafa orðið fyrir árás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. „Ég hef ekki heyrt í honum eftir leikinn gegn Tékkum en auðvitað hef ég áhyggjur af svona löguðu,“ sagði Lauge sem var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í dag. Hann er samherji Arons hjá þýska meistaraliðinu Kiel. „Hann fær núna tíma til að hvíla sig sem er gott fyrir meiðsli af þessum toga. En ég vona bara það besta. Ég skrifaði honum eftir árásina á Íslandi og var ánægður þegar í ljós kom að hann gat spilað með Íslandi á HM.“ Lauge segir ljóst að Ísland hafi saknað Arons í leiknum gegn Dönum í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrradag. „Það var erfitt fyrir Ísland að vera án svo mikilvægs leikmanns og trúi að úrslit leiksins hefðu verið önnur hefði hann spilað.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. 27. janúar 2015 14:00 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Rasmus Lauge, leikstjórnandi danska landsliðsins, vonast til að Aron Pálmarsson hljóti skjótan bata eftir höfuðmeiðslin sem hann varð fyrir á HM í Katar. Aron fékk heilahristing eftir höfuðhögg sem hann fékk í leik Íslands og Tékklands í keppninni. Líklegt er talið að hann hafi verið veikur fyrir eftir að hafa orðið fyrir árás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. „Ég hef ekki heyrt í honum eftir leikinn gegn Tékkum en auðvitað hef ég áhyggjur af svona löguðu,“ sagði Lauge sem var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í dag. Hann er samherji Arons hjá þýska meistaraliðinu Kiel. „Hann fær núna tíma til að hvíla sig sem er gott fyrir meiðsli af þessum toga. En ég vona bara það besta. Ég skrifaði honum eftir árásina á Íslandi og var ánægður þegar í ljós kom að hann gat spilað með Íslandi á HM.“ Lauge segir ljóst að Ísland hafi saknað Arons í leiknum gegn Dönum í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrradag. „Það var erfitt fyrir Ísland að vera án svo mikilvægs leikmanns og trúi að úrslit leiksins hefðu verið önnur hefði hann spilað.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. 27. janúar 2015 14:00 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00
Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. 27. janúar 2015 14:00
Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51