Kolbeinn bætti metið um tíu daga | Yngsti leikmaður Fylkis frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 11:00 Kolbeinn Birgir Finnsson Mynd/Heimasíða Fylkis Kolbeinn Birgir Finnsson setti nýtt met í gær þegar hann kom inná sem varamaður á 84. mínútu í 1-1 jafntefli Fylkis á móti Fjölni í Grafarvogi. Þetta kemur fram á heimasíðu Fylkismanna. Kolbeinn Birgir Finnsson varð um leið yngsti leikmaður Fylkis frá upphafi í efstu deild en hann var aðeins 15 ára og 259 daga gamall í gær. Kolbeinn var fljótur að láta til sín taka á vellinum og fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark Fylkismanna kom upp úr. Gamla metið hjá Fylkisliðinu átti Ragnar Bragi Sveinsson sem var 15 ára og 269 daga gamall þegar hann kom inná gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli 12. september 2010. Kolbeinn Birgir bætti því metið um tíu daga. Kolbeinn varð yngsti leikmaður meistaraflokks frá upphafi til að spila mótsleik þegar hann kom inná í Lengjubikarnum gegn Þrótti árið 2014 þá 14 ára og 229 daga gamall. Kolbeinn Birgir á ekki langt að sækja hæfileika sína því faðir hans er Finnur Kolbeinsson, fimmti leikjahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild og leikmaður ársins í úrvalsdeild karla sumarið 2002. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 1-1 | Fylkir stal stigi Fjölnir og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli á Fjölnisvellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2015 18:30 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Kolbeinn Birgir Finnsson setti nýtt met í gær þegar hann kom inná sem varamaður á 84. mínútu í 1-1 jafntefli Fylkis á móti Fjölni í Grafarvogi. Þetta kemur fram á heimasíðu Fylkismanna. Kolbeinn Birgir Finnsson varð um leið yngsti leikmaður Fylkis frá upphafi í efstu deild en hann var aðeins 15 ára og 259 daga gamall í gær. Kolbeinn var fljótur að láta til sín taka á vellinum og fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark Fylkismanna kom upp úr. Gamla metið hjá Fylkisliðinu átti Ragnar Bragi Sveinsson sem var 15 ára og 269 daga gamall þegar hann kom inná gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli 12. september 2010. Kolbeinn Birgir bætti því metið um tíu daga. Kolbeinn varð yngsti leikmaður meistaraflokks frá upphafi til að spila mótsleik þegar hann kom inná í Lengjubikarnum gegn Þrótti árið 2014 þá 14 ára og 229 daga gamall. Kolbeinn Birgir á ekki langt að sækja hæfileika sína því faðir hans er Finnur Kolbeinsson, fimmti leikjahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild og leikmaður ársins í úrvalsdeild karla sumarið 2002.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 1-1 | Fylkir stal stigi Fjölnir og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli á Fjölnisvellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2015 18:30 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 1-1 | Fylkir stal stigi Fjölnir og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli á Fjölnisvellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2015 18:30