Bróðir Cecils skotinn til bana Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2015 19:07 Jericho, ljónið sem er fjær myndavélinni, var tignarlegur eins og bróðir sinn. Vísir/AFP Jericho, bróðir ljónsins Cecil sem drepið var af tannlækninum Walter Palmer á dögunum, hlaut sömu örlög í dag. Ljónið var skotið til bana af veiðiþjófum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve. Jericho hafði tekið unga bróður síns í fóstur eftir að tannlæknirinn réð Cecil af dögunum í liðinni viku. Ekki er vitað hverjir stóðu að baki drápinu á Jericho á þessari stundu er fram kemur í frétt Daily Mail um málið. Formaður dýraverndunarsamtaka Simbabve tilkynnti um dauða Jerichos í dag. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin. Við erum ekki með nánari upplýsingar en munum upplýsa um allt þegar við vitum meira,“ sagði formaðurinn Johnny Rodrigues. Heimamenn í Simbabve höfðu haft miklar áhyggjur af því að Jericho gæti ekki varið unga Cecils og að óvinveitt ljón myndu hrekja þau í burtu af því landsvæði sem Cecil var búinn að leggja undir fyrir sig og afkvæmi sín. Ljónynjurnar og ungarnir eru nú óvarin eftir dauða Jerichos og talið er að þau muni þurfa að flytjast búferlum eftir tíðindi síðustu daga. Cecil var eitt frægasta ljón Afríku, helsta tákn og aðdráttarafl Hwange þjóðgarðsins í Simbabve. Cecil var sérstaklega vinsæll í Simbabve, auðþekkjanlegur á sínum mikla svarta makka. Cecil var þó einnig vel þekktur utan landsteinanna. Vísindamenn við Oxford-háskóla sem rannsökuðu vernd ljóna í Simbabve höfðu m.a. skoðað Cecil í rannsókn sinni. Tannlæknirinn Walter Palmer hefur viðurkennt að hafa skotið Cecil og hafa yfirvöld í Simbabve farið fram á að hann verði framseldur til landsins vegna drápsins. Þau geta hinsvegar ekki fundið hann. Tengdar fréttir Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Jericho, bróðir ljónsins Cecil sem drepið var af tannlækninum Walter Palmer á dögunum, hlaut sömu örlög í dag. Ljónið var skotið til bana af veiðiþjófum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve. Jericho hafði tekið unga bróður síns í fóstur eftir að tannlæknirinn réð Cecil af dögunum í liðinni viku. Ekki er vitað hverjir stóðu að baki drápinu á Jericho á þessari stundu er fram kemur í frétt Daily Mail um málið. Formaður dýraverndunarsamtaka Simbabve tilkynnti um dauða Jerichos í dag. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin. Við erum ekki með nánari upplýsingar en munum upplýsa um allt þegar við vitum meira,“ sagði formaðurinn Johnny Rodrigues. Heimamenn í Simbabve höfðu haft miklar áhyggjur af því að Jericho gæti ekki varið unga Cecils og að óvinveitt ljón myndu hrekja þau í burtu af því landsvæði sem Cecil var búinn að leggja undir fyrir sig og afkvæmi sín. Ljónynjurnar og ungarnir eru nú óvarin eftir dauða Jerichos og talið er að þau muni þurfa að flytjast búferlum eftir tíðindi síðustu daga. Cecil var eitt frægasta ljón Afríku, helsta tákn og aðdráttarafl Hwange þjóðgarðsins í Simbabve. Cecil var sérstaklega vinsæll í Simbabve, auðþekkjanlegur á sínum mikla svarta makka. Cecil var þó einnig vel þekktur utan landsteinanna. Vísindamenn við Oxford-háskóla sem rannsökuðu vernd ljóna í Simbabve höfðu m.a. skoðað Cecil í rannsókn sinni. Tannlæknirinn Walter Palmer hefur viðurkennt að hafa skotið Cecil og hafa yfirvöld í Simbabve farið fram á að hann verði framseldur til landsins vegna drápsins. Þau geta hinsvegar ekki fundið hann.
Tengdar fréttir Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23
Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34
Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30
Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01
Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45