Bróðir Cecils skotinn til bana Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2015 19:07 Jericho, ljónið sem er fjær myndavélinni, var tignarlegur eins og bróðir sinn. Vísir/AFP Jericho, bróðir ljónsins Cecil sem drepið var af tannlækninum Walter Palmer á dögunum, hlaut sömu örlög í dag. Ljónið var skotið til bana af veiðiþjófum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve. Jericho hafði tekið unga bróður síns í fóstur eftir að tannlæknirinn réð Cecil af dögunum í liðinni viku. Ekki er vitað hverjir stóðu að baki drápinu á Jericho á þessari stundu er fram kemur í frétt Daily Mail um málið. Formaður dýraverndunarsamtaka Simbabve tilkynnti um dauða Jerichos í dag. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin. Við erum ekki með nánari upplýsingar en munum upplýsa um allt þegar við vitum meira,“ sagði formaðurinn Johnny Rodrigues. Heimamenn í Simbabve höfðu haft miklar áhyggjur af því að Jericho gæti ekki varið unga Cecils og að óvinveitt ljón myndu hrekja þau í burtu af því landsvæði sem Cecil var búinn að leggja undir fyrir sig og afkvæmi sín. Ljónynjurnar og ungarnir eru nú óvarin eftir dauða Jerichos og talið er að þau muni þurfa að flytjast búferlum eftir tíðindi síðustu daga. Cecil var eitt frægasta ljón Afríku, helsta tákn og aðdráttarafl Hwange þjóðgarðsins í Simbabve. Cecil var sérstaklega vinsæll í Simbabve, auðþekkjanlegur á sínum mikla svarta makka. Cecil var þó einnig vel þekktur utan landsteinanna. Vísindamenn við Oxford-háskóla sem rannsökuðu vernd ljóna í Simbabve höfðu m.a. skoðað Cecil í rannsókn sinni. Tannlæknirinn Walter Palmer hefur viðurkennt að hafa skotið Cecil og hafa yfirvöld í Simbabve farið fram á að hann verði framseldur til landsins vegna drápsins. Þau geta hinsvegar ekki fundið hann. Tengdar fréttir Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Jericho, bróðir ljónsins Cecil sem drepið var af tannlækninum Walter Palmer á dögunum, hlaut sömu örlög í dag. Ljónið var skotið til bana af veiðiþjófum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve. Jericho hafði tekið unga bróður síns í fóstur eftir að tannlæknirinn réð Cecil af dögunum í liðinni viku. Ekki er vitað hverjir stóðu að baki drápinu á Jericho á þessari stundu er fram kemur í frétt Daily Mail um málið. Formaður dýraverndunarsamtaka Simbabve tilkynnti um dauða Jerichos í dag. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin. Við erum ekki með nánari upplýsingar en munum upplýsa um allt þegar við vitum meira,“ sagði formaðurinn Johnny Rodrigues. Heimamenn í Simbabve höfðu haft miklar áhyggjur af því að Jericho gæti ekki varið unga Cecils og að óvinveitt ljón myndu hrekja þau í burtu af því landsvæði sem Cecil var búinn að leggja undir fyrir sig og afkvæmi sín. Ljónynjurnar og ungarnir eru nú óvarin eftir dauða Jerichos og talið er að þau muni þurfa að flytjast búferlum eftir tíðindi síðustu daga. Cecil var eitt frægasta ljón Afríku, helsta tákn og aðdráttarafl Hwange þjóðgarðsins í Simbabve. Cecil var sérstaklega vinsæll í Simbabve, auðþekkjanlegur á sínum mikla svarta makka. Cecil var þó einnig vel þekktur utan landsteinanna. Vísindamenn við Oxford-háskóla sem rannsökuðu vernd ljóna í Simbabve höfðu m.a. skoðað Cecil í rannsókn sinni. Tannlæknirinn Walter Palmer hefur viðurkennt að hafa skotið Cecil og hafa yfirvöld í Simbabve farið fram á að hann verði framseldur til landsins vegna drápsins. Þau geta hinsvegar ekki fundið hann.
Tengdar fréttir Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23
Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34
Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30
Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01
Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45