Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi 1. ágúst 2015 19:04 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þjóðarbúið geta orðið fyrir tugmilljarða tjóni verði af banninu. Fjölmiðlafulltrúi Pútíns Rússlandsforseta sagði í vikunni að það kæmi til greina að beita Ísland viðskiptaþvingunum vegna stuðnings við refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Hingað til hafa Íslendingar verið i hópi sjö þjóða sem eru undanþegnar innflutningsbanni Rússa, þó Ísland hafi stutt aðgerðirnar gegn Rússlandi. „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. Ásmundur segir Rússland vera okkar helsta viðskiptaland í uppsjárfiski og kaupi þriðjung af þeim makríl sem er fluttur úr landi og um 80 prósent af frosinni loðnu. „Ég er að hugsa um hagsmuni sjávarútvegsins, ég er að hugsa um hagsmuni fólksins sem vinnur í sjávarútvegi, ég er að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar. Það er eina sem ég hugsa um, ég er ekki á bandi eins né neins í þessu máli. Ég var einn af þeim sem barðist fyrir því að verkafólk og sérstaklega fiskvinnslufólk fengi hækkuð laun. Það yrði mikið áfall að á síma tíma og launakjör þeirra voru bætt verulega að svo töpuðust stór hluti uppsjávar veiðimörkuðunum sem hefur nú haldið sjávarútveginum á floti núna.“ Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir mikið tjón verða af því ef Rússar setja á viðskiptabann við landið. “Þetta er þriðji stærsti kaupandinn af íslenskum sjávarafurðum í dag. Kaupir lang mest af öllum makríl, síld og um 80 prósent af öllum frystum loðnuafurðum fara til Rússlands. Þannig að þetta gæti orðið tugmilljarða tjón fyrir þjóðarbúið ef af þessu yrði.” Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þjóðarbúið geta orðið fyrir tugmilljarða tjóni verði af banninu. Fjölmiðlafulltrúi Pútíns Rússlandsforseta sagði í vikunni að það kæmi til greina að beita Ísland viðskiptaþvingunum vegna stuðnings við refsiaðgerðir Evrópusambandsins gegn Rússlandi. Hingað til hafa Íslendingar verið i hópi sjö þjóða sem eru undanþegnar innflutningsbanni Rússa, þó Ísland hafi stutt aðgerðirnar gegn Rússlandi. „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. Ásmundur segir Rússland vera okkar helsta viðskiptaland í uppsjárfiski og kaupi þriðjung af þeim makríl sem er fluttur úr landi og um 80 prósent af frosinni loðnu. „Ég er að hugsa um hagsmuni sjávarútvegsins, ég er að hugsa um hagsmuni fólksins sem vinnur í sjávarútvegi, ég er að hugsa um hagsmuni þjóðarinnar. Það er eina sem ég hugsa um, ég er ekki á bandi eins né neins í þessu máli. Ég var einn af þeim sem barðist fyrir því að verkafólk og sérstaklega fiskvinnslufólk fengi hækkuð laun. Það yrði mikið áfall að á síma tíma og launakjör þeirra voru bætt verulega að svo töpuðust stór hluti uppsjávar veiðimörkuðunum sem hefur nú haldið sjávarútveginum á floti núna.“ Formaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir mikið tjón verða af því ef Rússar setja á viðskiptabann við landið. “Þetta er þriðji stærsti kaupandinn af íslenskum sjávarafurðum í dag. Kaupir lang mest af öllum makríl, síld og um 80 prósent af öllum frystum loðnuafurðum fara til Rússlands. Þannig að þetta gæti orðið tugmilljarða tjón fyrir þjóðarbúið ef af þessu yrði.”
Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira