Allt nema sinna skólabók 4. júlí 2015 12:00 fimbulfambsfólk Hugmyndin kviknaði í góðri vísindaferð og dró heldur betur dilk á eftir sér. vísir/andri marinó „Þetta gerðist eiginlega í einni góðri vísindaferð,“ segir Benjamín Björn Hinriksson einn þeirra fjögurra sem mynda Ludis. Hópurinn samanstendur af þeim Grími Kristinssyni, Steinunni Mörtu Friðriksdóttur, Matthíasi Skildi Sigurðssyn og honum sjálfum. Lágu leiðir þeirra saman í Háskólanum í Reykjavík þar sem öll eru á lokaári í tölvunarfræði við skólann. „Allt hefur gerst fremur hratt og við erum eiginlega ekki farin að trúa enn að við skulum hafa komist inn í verkefnið,“ segir Björn. Aðspurður um tilkomu hugmyndarinnar segir Björn: „Maður er náttúrulega alltaf að leita að ástæðu til að sinna skólabókunum ekki þegar maður á að vera að því. Eftir að hafa setið tímunum saman í fyrir framan myndvarpa, skaut þessi hugmynd upp kollinum.“ Ludus verkefnið snýst út á að nútímavæða borðspil og er snjallsíminn hugsaður sem stjórntæki meðan sjónvarpið gegnir hlutverki spilaborðsins. Úr varð að hópurinn hefur undanfarið lagt nótt við dag til að búa til virkan leik, og hefur borðspilið Fimbulfamb verið þeirra helsta fyrirmynd. „Borðspilin eru svo fyrirferðamikil og okkur langaði að spila saman án þess að hafa of mikið fyrir því,“ segir Björn og skellir uppúr. Ekki kom annað til greina en að koma Fimbulfambi að, en spilið er í uppáhaldi meðal meðlima hópsins. „Draumurinn yrði að skapa markaðstorg fyrir borðspil, en að okkur vitandi er það ekki til í heiminum í dag. Það yrði því frábært að komast í samstarf við eitthvert fyrirtæki sem sinnir borðspilabransanum.“Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum. Tengdar fréttir Ætla að vera á pari við stærstu vefsíður heims Sóttu um í Startup án þess að vera full alvara, en eru nú farnir að hugsa risastórt. 4. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
„Þetta gerðist eiginlega í einni góðri vísindaferð,“ segir Benjamín Björn Hinriksson einn þeirra fjögurra sem mynda Ludis. Hópurinn samanstendur af þeim Grími Kristinssyni, Steinunni Mörtu Friðriksdóttur, Matthíasi Skildi Sigurðssyn og honum sjálfum. Lágu leiðir þeirra saman í Háskólanum í Reykjavík þar sem öll eru á lokaári í tölvunarfræði við skólann. „Allt hefur gerst fremur hratt og við erum eiginlega ekki farin að trúa enn að við skulum hafa komist inn í verkefnið,“ segir Björn. Aðspurður um tilkomu hugmyndarinnar segir Björn: „Maður er náttúrulega alltaf að leita að ástæðu til að sinna skólabókunum ekki þegar maður á að vera að því. Eftir að hafa setið tímunum saman í fyrir framan myndvarpa, skaut þessi hugmynd upp kollinum.“ Ludus verkefnið snýst út á að nútímavæða borðspil og er snjallsíminn hugsaður sem stjórntæki meðan sjónvarpið gegnir hlutverki spilaborðsins. Úr varð að hópurinn hefur undanfarið lagt nótt við dag til að búa til virkan leik, og hefur borðspilið Fimbulfamb verið þeirra helsta fyrirmynd. „Borðspilin eru svo fyrirferðamikil og okkur langaði að spila saman án þess að hafa of mikið fyrir því,“ segir Björn og skellir uppúr. Ekki kom annað til greina en að koma Fimbulfambi að, en spilið er í uppáhaldi meðal meðlima hópsins. „Draumurinn yrði að skapa markaðstorg fyrir borðspil, en að okkur vitandi er það ekki til í heiminum í dag. Það yrði því frábært að komast í samstarf við eitthvert fyrirtæki sem sinnir borðspilabransanum.“Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum.
Tengdar fréttir Ætla að vera á pari við stærstu vefsíður heims Sóttu um í Startup án þess að vera full alvara, en eru nú farnir að hugsa risastórt. 4. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
Ætla að vera á pari við stærstu vefsíður heims Sóttu um í Startup án þess að vera full alvara, en eru nú farnir að hugsa risastórt. 4. júlí 2015 12:00