Skógamítlar komnir til að vera Viktoría Hermannsdóttir skrifar 4. júlí 2015 07:00 Fara þarf varlega til þess að fjarlægja skógarmítil af húð. Það má alls ekki kreista búkinn og best er að nota mjóa flísatöng til þess að ná honum. Mynd/Erling Ólafsson Líklegt er að skógarmítlar hafi tekið sér varanlega bólfestu hér á landi. Skógarmítill er varasamt skordýr sem borar sig inn í hold spendýra og nærist á blóði þeirra. Þeir geta borið alvarlega sýkla í fórnarlömb sín, meðal annars Borrelia-bakteríuna, sem getur valdið Lyme-sjúkdómnum sem getur valdið alvarlegum skaða á taugakerfi. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir margt benda til þess að þeir hafi tekið sér bólfestu hér á landi. „Þeim fór að fjölga um aldamótin og finnast nú í öllum landshlutum nema á hálendinu. Við höfum hins vegar ekki fundið yngsta þroskastigið. Það er mjög smátt og erfitt að finna það en ég hugsa að það sé kannski vænlegast að finna það með því að safna nokkur hundruð lifandi hagamúsum og kemba þær rækilega,“ segir Erling en finnist það þá gefur það til kynna að skógarmítillinn sé kominn til að vera hér en annars hefur hann borist til landsins með farfuglum. Það er mikilvægt, sé fólk bitið af skógarmítli að fjarlægja skordýrið á réttan hátt, helst með sérstakri töng en einnig er hægt að leita læknisaðstoðar. Ekki hafa komið upp dæmi hérlendis þar sem fólk hefur smitast af Lyme-sjúkdómnum en Íslendingar hafa smitast erlendis. Erlingur bendir fólki sem verður skógarmítils vart á að koma með dýrið á Náttúrufræðistofnun Íslands svo hægt sé að rannsaka tegundirnar betur. Einnig bendir hann fólki á að leita til læknis sé það bitið til þess að fá sýklalyf. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira
Líklegt er að skógarmítlar hafi tekið sér varanlega bólfestu hér á landi. Skógarmítill er varasamt skordýr sem borar sig inn í hold spendýra og nærist á blóði þeirra. Þeir geta borið alvarlega sýkla í fórnarlömb sín, meðal annars Borrelia-bakteríuna, sem getur valdið Lyme-sjúkdómnum sem getur valdið alvarlegum skaða á taugakerfi. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir margt benda til þess að þeir hafi tekið sér bólfestu hér á landi. „Þeim fór að fjölga um aldamótin og finnast nú í öllum landshlutum nema á hálendinu. Við höfum hins vegar ekki fundið yngsta þroskastigið. Það er mjög smátt og erfitt að finna það en ég hugsa að það sé kannski vænlegast að finna það með því að safna nokkur hundruð lifandi hagamúsum og kemba þær rækilega,“ segir Erling en finnist það þá gefur það til kynna að skógarmítillinn sé kominn til að vera hér en annars hefur hann borist til landsins með farfuglum. Það er mikilvægt, sé fólk bitið af skógarmítli að fjarlægja skordýrið á réttan hátt, helst með sérstakri töng en einnig er hægt að leita læknisaðstoðar. Ekki hafa komið upp dæmi hérlendis þar sem fólk hefur smitast af Lyme-sjúkdómnum en Íslendingar hafa smitast erlendis. Erlingur bendir fólki sem verður skógarmítils vart á að koma með dýrið á Náttúrufræðistofnun Íslands svo hægt sé að rannsaka tegundirnar betur. Einnig bendir hann fólki á að leita til læknis sé það bitið til þess að fá sýklalyf.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira