Valgerður Bjarna spilaði Candy crush á síðasta þingfundi ársins Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2015 14:19 Vigdís Hauksdóttir telur leikinn skerpa á rökhugsun. Vísir Þingmenn og Íslendingar spila enn Facebook-leikinn Candy crush af miklum móð eins og glöggir sjónvarpsáhorfendur tóku eftir í kvöldfréttunum í gær. Þar sást hvar Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lék sér í Candy crush í iPad á síðasta degi Alþingis. Tölvuleikurinn Candy crush náði hápunkti sínum í vinsældum síðla árs 2013 áður en QuizUp skákaði honum. Valgerður ætti því að vera komin ansi langt í leiknum ef hún hefur spilað hann síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Fleiri þingmenn hafa verið hrifnir af Candy crush í gegnum tíðina en mikla athygli vakti haustið 2014 hversu langt Vigdís Hauksdóttir hefur náð í leiknum. Hún kláraði leikinn á þessu ári og beið spennt eftir nýjum borðum. Vigdís sagðist í samtali við Vísi síðastliðinn september grípa í Candy Crush yfir daginn. „Já, það er ágætt að grípa í þetta, til dæmis þegar maður er að hlusta á fólk,“ útskýrir hún en bætir við að hún spili leikinn aldrei inni í þingsal. „Fyrst og fremst er þessi leikur frábær leið til þess að skerpa á rökhugsuninni,“ bætir þingkonan við.Sjá einnig: Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush Ekki er vitað að svo stöddu hvort þær Valgerður og Vigdís hafa skipst á lífum í leiknum en Valgerður fékkst ekki til að tjá sig um þessa skemmtifrétt. Hún taldi sjónvarpsklippuna vera gamla en hún var tekin af tökumanni Stöðvar 2 á síðasta fundi Alþingis þetta þingárið í gær. Þá vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar Ólafur Stefánsson, handboltahetja, sagðist hafa klárað leikinn allan krossbandslitinn. Hér að neðan má sjá lipra fingur Valgerðar leika um skjáinn. Alþingi Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48 Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Þingmenn og Íslendingar spila enn Facebook-leikinn Candy crush af miklum móð eins og glöggir sjónvarpsáhorfendur tóku eftir í kvöldfréttunum í gær. Þar sást hvar Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lék sér í Candy crush í iPad á síðasta degi Alþingis. Tölvuleikurinn Candy crush náði hápunkti sínum í vinsældum síðla árs 2013 áður en QuizUp skákaði honum. Valgerður ætti því að vera komin ansi langt í leiknum ef hún hefur spilað hann síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Fleiri þingmenn hafa verið hrifnir af Candy crush í gegnum tíðina en mikla athygli vakti haustið 2014 hversu langt Vigdís Hauksdóttir hefur náð í leiknum. Hún kláraði leikinn á þessu ári og beið spennt eftir nýjum borðum. Vigdís sagðist í samtali við Vísi síðastliðinn september grípa í Candy Crush yfir daginn. „Já, það er ágætt að grípa í þetta, til dæmis þegar maður er að hlusta á fólk,“ útskýrir hún en bætir við að hún spili leikinn aldrei inni í þingsal. „Fyrst og fremst er þessi leikur frábær leið til þess að skerpa á rökhugsuninni,“ bætir þingkonan við.Sjá einnig: Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush Ekki er vitað að svo stöddu hvort þær Valgerður og Vigdís hafa skipst á lífum í leiknum en Valgerður fékkst ekki til að tjá sig um þessa skemmtifrétt. Hún taldi sjónvarpsklippuna vera gamla en hún var tekin af tökumanni Stöðvar 2 á síðasta fundi Alþingis þetta þingárið í gær. Þá vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar Ólafur Stefánsson, handboltahetja, sagðist hafa klárað leikinn allan krossbandslitinn. Hér að neðan má sjá lipra fingur Valgerðar leika um skjáinn.
Alþingi Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48 Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48
Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46
Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið