Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júní 2015 14:00 Viðar Örn Kjartansson, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Ragnar Sigurðsson sparka bolta á milli. vísir/valli Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í morgun, en undirbúningur er í fullum gangi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi á föstudagskvöldið. Það var létt yfir mannskapnum, en fyrri hluti hópsins mætti klukkan 11.00 til að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfing hófst. Þeir sem „sluppu“ við viðtöl í dag verða svo til taks fyrir fjölmiðla á æfingu morgundagsins. Ísland og Tékkland eru efstu liðin í 1. riðli undankeppninnar, en sigur hjá Tékkum fer langt með að gulltryggja liðið til Frakklands enda er það taplaust. Sigur Íslands kemur strákunum okkar í frábæra stöðu.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Sjá einnig:Alfreð:Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annaðAri Freyr með á æfingu:Átti ekki nógu gott tímabilEiður Smári:Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppiRúrik:Alltaf einhverjar sögusagnir í gangiLars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ræða saman fyrir æfingu.vísir/valliJóhann Berg og Ragnar Sigurðsson setja á sig fúsur en Hallgrímur Jónasson og Elmar Bjarnason reima skó.vísir/valliRúnar Már Sigurjónsson, Sölvi Geir Ottesen og Birkir Már Sævarsson gefa á milli og Ari Freyr slæst í hópinn.vísir/valliLandsliðsfyrirliðinn Aron Einar einbeittur á svip á meðan aðrir gera sig klára.vísir/valliGylfi Þór Sigurðsson kátur fyrir æfingu.vísir/valliEmil Hallfreðsson er mættur eftir frábært tímabil á Ítalíu.vísir/valliAllt að verða klárt.vísir/valliEiður Smári í viðtali.vísir/valli EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í morgun, en undirbúningur er í fullum gangi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi á föstudagskvöldið. Það var létt yfir mannskapnum, en fyrri hluti hópsins mætti klukkan 11.00 til að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfing hófst. Þeir sem „sluppu“ við viðtöl í dag verða svo til taks fyrir fjölmiðla á æfingu morgundagsins. Ísland og Tékkland eru efstu liðin í 1. riðli undankeppninnar, en sigur hjá Tékkum fer langt með að gulltryggja liðið til Frakklands enda er það taplaust. Sigur Íslands kemur strákunum okkar í frábæra stöðu.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Sjá einnig:Alfreð:Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annaðAri Freyr með á æfingu:Átti ekki nógu gott tímabilEiður Smári:Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppiRúrik:Alltaf einhverjar sögusagnir í gangiLars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ræða saman fyrir æfingu.vísir/valliJóhann Berg og Ragnar Sigurðsson setja á sig fúsur en Hallgrímur Jónasson og Elmar Bjarnason reima skó.vísir/valliRúnar Már Sigurjónsson, Sölvi Geir Ottesen og Birkir Már Sævarsson gefa á milli og Ari Freyr slæst í hópinn.vísir/valliLandsliðsfyrirliðinn Aron Einar einbeittur á svip á meðan aðrir gera sig klára.vísir/valliGylfi Þór Sigurðsson kátur fyrir æfingu.vísir/valliEmil Hallfreðsson er mættur eftir frábært tímabil á Ítalíu.vísir/valliAllt að verða klárt.vísir/valliEiður Smári í viðtali.vísir/valli
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira