Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Kristján Már Unnarsson skrifar 9. júní 2015 12:45 Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri Norðurþings. Mynd/Stöð 2. Ákvörðun um kísilver á Bakka er gríðarleg innspýting fyrir norðausturhluta landsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. Iðnaðaruppbygging muni treysta stoðir samfélagsins. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tilkynnt var í gær um ákvörðun PCC um að reisa 40 milljarða króna kísilver við Húsavík en áður hafði Landsvirkjun gert samninga um að reisa Þeistareykjavirkjun og Landsnet um að flytja raforkuna. Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri Norðurþings, segir þetta ánægjuleg tíðindi fyrir norðausturhorn landsins og vonast til að Húsavík og nágrenni verði eitt af vaxtarsvæðum landsins. „Hér er náttúrlega að koma gríðarleg innspýting með þessari fjárfestingu og því sem er að gerast uppi á Þeistareykjum. Það bara gefur augaleið að það verður auðveldara að nýta tækifærin sem í því felast að byggja upp þessa innviði sem nú fara að spretta upp,“ segir Kristján Þór bæjarstjóri.Fulltrúar PCC, verktaka og verkfræðistofa skoðuðu iðnaðarlóðina á Bakka í desember ásamt fulltrúum Norðurþings.640.is/Hafþór HreiðarssonHann segir að töluvert verði umleikis næstu tvö árin við uppbygginguna og um 400 manns í vinnu næsta sumar, auk þeirra sem verða á Þeistareykjum. Ráðgert er að kísilverið hefji rekstur síðla árs 2017 og skapast þá 120 framtíðarstörf auk afleiddra starfa. Bæjarstjórinn minnir þó á að 66 störf hafi tapast á Húsavík þegar fiskvinnslu Vísis var lokað. „Við höfum ekki farið varhluta af rýrnum tekna vegna sjávarútvegs hérna í þessu sveitarfélagi. Þannig að það er auðvitað gríðarlega ánægjulegt fyrir okkur að vera að treysta stoðirnar í atvinnulífinu með þessum hætti, að fá hérna inn iðnaðaruppbyggingu til þess að hjálpa okkur við að byggja upp enn betra samfélag,“ segir bæjarstjórinn. Tengdar fréttir Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45 Höggvið á hnútinn og Bakki á beinu brautina Forstjóri Landsvirkjunar lýsir ánægju með nýjan raforkusamning vegna kísilvers á Bakka, sem hann segir vera stórt skref í að koma verkefninu í höfn. 31. mars 2015 20:59 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Brýnt að bjóða út Bakkajarðgöngin Þýska félagið PCC og Landsvirkjun gera nú bæði ráð fyrir því að stórframkvæmdir í Þingeyjarsýslum fari á fullt í vor. 12. mars 2015 19:18 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Ákvörðun um kísilver á Bakka er gríðarleg innspýting fyrir norðausturhluta landsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. Iðnaðaruppbygging muni treysta stoðir samfélagsins. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tilkynnt var í gær um ákvörðun PCC um að reisa 40 milljarða króna kísilver við Húsavík en áður hafði Landsvirkjun gert samninga um að reisa Þeistareykjavirkjun og Landsnet um að flytja raforkuna. Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri Norðurþings, segir þetta ánægjuleg tíðindi fyrir norðausturhorn landsins og vonast til að Húsavík og nágrenni verði eitt af vaxtarsvæðum landsins. „Hér er náttúrlega að koma gríðarleg innspýting með þessari fjárfestingu og því sem er að gerast uppi á Þeistareykjum. Það bara gefur augaleið að það verður auðveldara að nýta tækifærin sem í því felast að byggja upp þessa innviði sem nú fara að spretta upp,“ segir Kristján Þór bæjarstjóri.Fulltrúar PCC, verktaka og verkfræðistofa skoðuðu iðnaðarlóðina á Bakka í desember ásamt fulltrúum Norðurþings.640.is/Hafþór HreiðarssonHann segir að töluvert verði umleikis næstu tvö árin við uppbygginguna og um 400 manns í vinnu næsta sumar, auk þeirra sem verða á Þeistareykjum. Ráðgert er að kísilverið hefji rekstur síðla árs 2017 og skapast þá 120 framtíðarstörf auk afleiddra starfa. Bæjarstjórinn minnir þó á að 66 störf hafi tapast á Húsavík þegar fiskvinnslu Vísis var lokað. „Við höfum ekki farið varhluta af rýrnum tekna vegna sjávarútvegs hérna í þessu sveitarfélagi. Þannig að það er auðvitað gríðarlega ánægjulegt fyrir okkur að vera að treysta stoðirnar í atvinnulífinu með þessum hætti, að fá hérna inn iðnaðaruppbyggingu til þess að hjálpa okkur við að byggja upp enn betra samfélag,“ segir bæjarstjórinn.
Tengdar fréttir Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45 Höggvið á hnútinn og Bakki á beinu brautina Forstjóri Landsvirkjunar lýsir ánægju með nýjan raforkusamning vegna kísilvers á Bakka, sem hann segir vera stórt skref í að koma verkefninu í höfn. 31. mars 2015 20:59 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Brýnt að bjóða út Bakkajarðgöngin Þýska félagið PCC og Landsvirkjun gera nú bæði ráð fyrir því að stórframkvæmdir í Þingeyjarsýslum fari á fullt í vor. 12. mars 2015 19:18 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45
Höggvið á hnútinn og Bakki á beinu brautina Forstjóri Landsvirkjunar lýsir ánægju með nýjan raforkusamning vegna kísilvers á Bakka, sem hann segir vera stórt skref í að koma verkefninu í höfn. 31. mars 2015 20:59
Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17
Brýnt að bjóða út Bakkajarðgöngin Þýska félagið PCC og Landsvirkjun gera nú bæði ráð fyrir því að stórframkvæmdir í Þingeyjarsýslum fari á fullt í vor. 12. mars 2015 19:18