Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2015 15:29 „Ég held að oft hjálpi börnin manni rosalega mikið. Þegar ég var til dæmis með börnin úti í sérnáminu var alltaf eitthvað sem dró mann heim. Maður var ekki að hanga yfir hlutum sem maður gat drifið af,“ segir Ýr Sigurðardóttir yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir. Ýr er viðmælandi Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur í fjórða þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Sigrún heimsótti Ýri til Orlando og fékk meðal annars að fylgja henni eftir í vinnunni, en hluti af hennar starfi er að skima eftir einhverfu í fátækrahverfum borgarinnar. Sá hluti vinnunnar stendur hjarta Ýrar nærri því tveir synir hennar eru á einhverfurófi. „Því eldri sem ég verð því meira finnst mér að ég sé aðeins á rófinu líka. En þegar tekið er mið af því hvað einhverfan getur verið erfið á allan hátt held ég að mínir drengir standi mjög vel.“ Ýr er gift Jóni Sæmundssyni framkvæmdastjóra auglýsingastofunnar Ennemm, en þau eru í fjarbúð. Ýr býr í Orlando með yngstu börnin fimm, tvö búa hjá föður sínum á Íslandi og eitt býr í Noregi. „Við erum komin með svo mörg börn og þau eru á báðum stöðum þannig að þetta bara hentar okkur í bili,“ segir Ýr. Þátturinn hefst kl. 20.10 í kvöld. Meðfylgjandi er brot úr honum. Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18. mars 2015 14:43 Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Heimilinu stýrt eins og fyrirtæki Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson eiga saman níu börn. Skipulag skiptir höfuðmáli og hefur því hefur og einn fjölskyldumeðlimur sitt ábyrgðarhlutverk 12. mars 2015 13:32 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
„Ég held að oft hjálpi börnin manni rosalega mikið. Þegar ég var til dæmis með börnin úti í sérnáminu var alltaf eitthvað sem dró mann heim. Maður var ekki að hanga yfir hlutum sem maður gat drifið af,“ segir Ýr Sigurðardóttir yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir. Ýr er viðmælandi Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur í fjórða þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Sigrún heimsótti Ýri til Orlando og fékk meðal annars að fylgja henni eftir í vinnunni, en hluti af hennar starfi er að skima eftir einhverfu í fátækrahverfum borgarinnar. Sá hluti vinnunnar stendur hjarta Ýrar nærri því tveir synir hennar eru á einhverfurófi. „Því eldri sem ég verð því meira finnst mér að ég sé aðeins á rófinu líka. En þegar tekið er mið af því hvað einhverfan getur verið erfið á allan hátt held ég að mínir drengir standi mjög vel.“ Ýr er gift Jóni Sæmundssyni framkvæmdastjóra auglýsingastofunnar Ennemm, en þau eru í fjarbúð. Ýr býr í Orlando með yngstu börnin fimm, tvö búa hjá föður sínum á Íslandi og eitt býr í Noregi. „Við erum komin með svo mörg börn og þau eru á báðum stöðum þannig að þetta bara hentar okkur í bili,“ segir Ýr. Þátturinn hefst kl. 20.10 í kvöld. Meðfylgjandi er brot úr honum.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18. mars 2015 14:43 Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Heimilinu stýrt eins og fyrirtæki Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson eiga saman níu börn. Skipulag skiptir höfuðmáli og hefur því hefur og einn fjölskyldumeðlimur sitt ábyrgðarhlutverk 12. mars 2015 13:32 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18. mars 2015 14:43
Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25
Margra barna mæður: Heimilinu stýrt eins og fyrirtæki Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson eiga saman níu börn. Skipulag skiptir höfuðmáli og hefur því hefur og einn fjölskyldumeðlimur sitt ábyrgðarhlutverk 12. mars 2015 13:32