Ríkið vinnur að útspili í kjaradeilunum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 25. mars 2015 10:45 Ríkisstjórnin hyggst kynna útspil sitt í kringum páskana. Mynd/GVA Ríkisstjórnin fundar með aðilum vinnumarkaðarins í vikunni til að finna möguleg útspil ríkisstjórnarinnar í kjaradeilum. Samtöl eru þó skammt á veg komin. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins leggur ríkisstjórnin áherslu á að útspilin komi fram fljótlega eftir páska, áður en verkföll hefjast. Meðal þess sem komið hefur til tals sem útspil ríkisstjórnarinnar er hækkun og samræming á húsaleigu- og vaxtabótum, lækkun skatta á leiguhúsnæði og lækkun tryggingagjalds, breytingar á Íbúðalánasjóði og aðrar breytingar á húsnæðis- markaðnum til að mæta aukinni eftirspurn eftir húsnæði, sérstaklega litlum og millistórum íbúðum. Atvinnurekendur telja viðleitni ríkisstjórnarinnar til að halda sér til hlés í þessum viðræðum að undanförnu hluta vandans. Ríkisstjórnin geti ekki verið stikkfrí og taki hún ekki þátt í því að smíða skynsamlegar lausnir muni það koma niður á kjaraviðræðum ríkisins við sína hópa.Atvinnurekendur telja viðleitni ríkisstjórnarinnar til að halda sér til hlés í þessum viðræðum að undanförnu hluta vandans.Mynd/GVASamtök atvinnulífsins (SA) segjast aldrei hafa staðið frammi fyrir jafn háum kröfum. Starfsgreinasambandið (SGS) krefst 50 til 70 prósenta hækkunar fyrir alla félagsmenn í þriggja ára samningi og að lægstu laun hækki hlutfallslega mest. Önnur verkalýðsfélög krefjast 20 til 45 prósenta launahækkana fyrir samning til eins árs. Búist er við að aðildarfélög SGS grípi til verkfallsaðgerða í kringum 10. apríl. SA segja tuga prósenta launahækkanir óraunhæfar og þær muni leiða af sér mikla verðbólgu og verri lífskjör. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Ríkisstjórnin fundar með aðilum vinnumarkaðarins í vikunni til að finna möguleg útspil ríkisstjórnarinnar í kjaradeilum. Samtöl eru þó skammt á veg komin. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins leggur ríkisstjórnin áherslu á að útspilin komi fram fljótlega eftir páska, áður en verkföll hefjast. Meðal þess sem komið hefur til tals sem útspil ríkisstjórnarinnar er hækkun og samræming á húsaleigu- og vaxtabótum, lækkun skatta á leiguhúsnæði og lækkun tryggingagjalds, breytingar á Íbúðalánasjóði og aðrar breytingar á húsnæðis- markaðnum til að mæta aukinni eftirspurn eftir húsnæði, sérstaklega litlum og millistórum íbúðum. Atvinnurekendur telja viðleitni ríkisstjórnarinnar til að halda sér til hlés í þessum viðræðum að undanförnu hluta vandans. Ríkisstjórnin geti ekki verið stikkfrí og taki hún ekki þátt í því að smíða skynsamlegar lausnir muni það koma niður á kjaraviðræðum ríkisins við sína hópa.Atvinnurekendur telja viðleitni ríkisstjórnarinnar til að halda sér til hlés í þessum viðræðum að undanförnu hluta vandans.Mynd/GVASamtök atvinnulífsins (SA) segjast aldrei hafa staðið frammi fyrir jafn háum kröfum. Starfsgreinasambandið (SGS) krefst 50 til 70 prósenta hækkunar fyrir alla félagsmenn í þriggja ára samningi og að lægstu laun hækki hlutfallslega mest. Önnur verkalýðsfélög krefjast 20 til 45 prósenta launahækkana fyrir samning til eins árs. Búist er við að aðildarfélög SGS grípi til verkfallsaðgerða í kringum 10. apríl. SA segja tuga prósenta launahækkanir óraunhæfar og þær muni leiða af sér mikla verðbólgu og verri lífskjör.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent