John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2015 10:06 John Oliver hefur einstakt lag á því að fjalla um alvarleg mál á áhugaverðan hátt. Skjáskot úr þætti Oliver Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. Sýndi Oliver dæmi þess að fólk hafnar í vítahring skulda þegar það hefur ekki efni á að greiða sektir fyrir hegðun sem flestir ef ekki allir gera sig seka um á lífsleiðinni. „Við höfum öll brotið svona af okkur,“ segir Oliver. „Ef þú hefur sloppið við sekt - til hamingju!“ Á sama tíma og sektir ónáða hina ríku þá geta sektir fyrir brot á umferðalögum, svo sem leggja ólöglega og virða ekki stöðvunarskyldu, eyðilagt líf þitt að sögn Oliver. Oliver fjallaði um aukagreiðslur sem oft bætast við upphaflegu sektirnar sem eru einar og sér ekki alltaf svo háar. Manneskja með lágmarkslaun getur hins vegar átt erfitt með að greiða 225$ sekt í einum grænum. Raunar tekur það viðkomandi 35 klukkustundir að vinna fyrir sektinni. Á þeim tíma margfaldast sektin. Sé hún ekki greidd bíður fangelsisvist. „Við getum ekki búið við kerfi þar sem minniháttar brot geta orðið til þess að þú endar í helvítis holræsi,“ sagði Oliver. „Það er ekki í boði og líklega er kominn tími til að við stöndum á fætur og lýsum yfir þeirri skoðun okkar.“ Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að umfjöllunin sé bæði fræðandi og sláandi. Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. Sýndi Oliver dæmi þess að fólk hafnar í vítahring skulda þegar það hefur ekki efni á að greiða sektir fyrir hegðun sem flestir ef ekki allir gera sig seka um á lífsleiðinni. „Við höfum öll brotið svona af okkur,“ segir Oliver. „Ef þú hefur sloppið við sekt - til hamingju!“ Á sama tíma og sektir ónáða hina ríku þá geta sektir fyrir brot á umferðalögum, svo sem leggja ólöglega og virða ekki stöðvunarskyldu, eyðilagt líf þitt að sögn Oliver. Oliver fjallaði um aukagreiðslur sem oft bætast við upphaflegu sektirnar sem eru einar og sér ekki alltaf svo háar. Manneskja með lágmarkslaun getur hins vegar átt erfitt með að greiða 225$ sekt í einum grænum. Raunar tekur það viðkomandi 35 klukkustundir að vinna fyrir sektinni. Á þeim tíma margfaldast sektin. Sé hún ekki greidd bíður fangelsisvist. „Við getum ekki búið við kerfi þar sem minniháttar brot geta orðið til þess að þú endar í helvítis holræsi,“ sagði Oliver. „Það er ekki í boði og líklega er kominn tími til að við stöndum á fætur og lýsum yfir þeirri skoðun okkar.“ Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að umfjöllunin sé bæði fræðandi og sláandi.
Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20
John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46
John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14