Vilhjálmur prins: FIFA þarf að breytast Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. maí 2015 21:51 Breski prinsinn kallaði eftir því að styrktaraðilar þrýstu á að breytingar yrðu gerðar hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Vísir/AFP Vilhjálmur Bretaprins hefur biðlað til stjórnenda FIFA að sýna að alþjóða knattspyrnusambandið geti staðið fyrir sanngirni og sett íþróttina í fyrsta sæti. Þetta kom fram í ræðu sem hann hélt fyrir bikarúrslitaleik Arsenal og Aston Villa í kvöld en hann er forseti bikarkeppninnar. Prinsinn hvatti styrktaraðila og aðra stuðningsmenn sambandsins að nota áhrif sín til að knýja á úrbætur hjá FIFA . Sambandið hefur verið í sviðsljósinu eftir að sjö hátt settir fulltrúar þess voru handteknir fyrir ársþing FIFA sem fram fór fyrir helgi. Eru þeir ásamt fleirum tengdum aðilum ákærðir fyrir spillingu og mútuþægni í störfum sínum fyrir sambandið. Uppnám varð á fundinum vegna þessa og var hart sótt að Sepp Blatter , forseta FIFA , sem þó náði endurkjöri til næstu fjögurra ára á föstudag. Fréttir hafa einnig borist af því að svissnesk stjórnvöld hafa sett af stað sjálfstæða sakamálarannsókn vegna ákvarðana um að halda heimsmeistaramótin í knattspyrnu árin 2018 og 2022 í Rússlandi og Katar. Vilhjálmur bar stöðuna hjá FIFA við spillingarmál sem upp komu í tengslum við Ólympíuleikana í Salt Late City árið 2002 en það mál varð til þess að úrbætur voru gerðar hjá Alþjóða Ólympíusambandinu. Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins hefur biðlað til stjórnenda FIFA að sýna að alþjóða knattspyrnusambandið geti staðið fyrir sanngirni og sett íþróttina í fyrsta sæti. Þetta kom fram í ræðu sem hann hélt fyrir bikarúrslitaleik Arsenal og Aston Villa í kvöld en hann er forseti bikarkeppninnar. Prinsinn hvatti styrktaraðila og aðra stuðningsmenn sambandsins að nota áhrif sín til að knýja á úrbætur hjá FIFA . Sambandið hefur verið í sviðsljósinu eftir að sjö hátt settir fulltrúar þess voru handteknir fyrir ársþing FIFA sem fram fór fyrir helgi. Eru þeir ásamt fleirum tengdum aðilum ákærðir fyrir spillingu og mútuþægni í störfum sínum fyrir sambandið. Uppnám varð á fundinum vegna þessa og var hart sótt að Sepp Blatter , forseta FIFA , sem þó náði endurkjöri til næstu fjögurra ára á föstudag. Fréttir hafa einnig borist af því að svissnesk stjórnvöld hafa sett af stað sjálfstæða sakamálarannsókn vegna ákvarðana um að halda heimsmeistaramótin í knattspyrnu árin 2018 og 2022 í Rússlandi og Katar. Vilhjálmur bar stöðuna hjá FIFA við spillingarmál sem upp komu í tengslum við Ólympíuleikana í Salt Late City árið 2002 en það mál varð til þess að úrbætur voru gerðar hjá Alþjóða Ólympíusambandinu.
Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira