Beyoncé gæti horfið af Tidal Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. maí 2015 22:40 Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins. Vísir/AFP Sú sérkennilega staða gæti komið upp að fjarlægja þurfi tónlist Beynocé af streymisþjónustunni Tidal sem er meðal annars í eigi hennar sjálfrar og eiginmanns síns, Jay Z. Tidal hefur ekki náð samningum við Sony, sem gefur út tónlist Beyoncé.Sjá einnig: Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Náist samningar ekki eru líkur á að Sony fari fram á að tónlist stjörnunnar verði fjarlægð af Tidal. Fyrirtækið hefur farið fram með svipaða kröfu á hendur Soundcloud, eftir að ekki tókst að semja um greiðslur fyrir streymið. Bloomberg greinir frá því að Tidal hafi áður gert sambærilega samninga við útgáfurisana Universal og Warner en félagið á í lausafjárvanda eftir að fjárfestingasamningur við símafélagið Sprint gekk ekki upp. Er því útlit fyrir að erfiðlega gangi að semja um greiðslur sem Tidal ræður við og Sony samþykkir.Sjá einnig: Samanburður á Tidal og Spotify Forsvarsmenn Tidal fullyrða að 900 þúsund áskrifendur séu að þjónustu fyrirtækisins en háværar efasemdaraddir eru uppi um að sú tala endurspegli í raun þann fjölda sem greiðir fyrir þjónustuna; boðið var upp á fríáskrift til að kynna þjónustuna sem senn fer að renna út. Sony á einnig streymisréttinn að tónlist Daft Punk, Alicia Keys og Usher, sem eru meðal listamanna sem bjóða tónlist sína í gegnum Tidal. Tónlist Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Sú sérkennilega staða gæti komið upp að fjarlægja þurfi tónlist Beynocé af streymisþjónustunni Tidal sem er meðal annars í eigi hennar sjálfrar og eiginmanns síns, Jay Z. Tidal hefur ekki náð samningum við Sony, sem gefur út tónlist Beyoncé.Sjá einnig: Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Náist samningar ekki eru líkur á að Sony fari fram á að tónlist stjörnunnar verði fjarlægð af Tidal. Fyrirtækið hefur farið fram með svipaða kröfu á hendur Soundcloud, eftir að ekki tókst að semja um greiðslur fyrir streymið. Bloomberg greinir frá því að Tidal hafi áður gert sambærilega samninga við útgáfurisana Universal og Warner en félagið á í lausafjárvanda eftir að fjárfestingasamningur við símafélagið Sprint gekk ekki upp. Er því útlit fyrir að erfiðlega gangi að semja um greiðslur sem Tidal ræður við og Sony samþykkir.Sjá einnig: Samanburður á Tidal og Spotify Forsvarsmenn Tidal fullyrða að 900 þúsund áskrifendur séu að þjónustu fyrirtækisins en háværar efasemdaraddir eru uppi um að sú tala endurspegli í raun þann fjölda sem greiðir fyrir þjónustuna; boðið var upp á fríáskrift til að kynna þjónustuna sem senn fer að renna út. Sony á einnig streymisréttinn að tónlist Daft Punk, Alicia Keys og Usher, sem eru meðal listamanna sem bjóða tónlist sína í gegnum Tidal.
Tónlist Tengdar fréttir Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30 Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. 30. apríl 2015 10:27
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1. maí 2015 09:30
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15