Áttu að fá hálfa milljón fyrir verkið Sveinn Arnarsson skrifar 30. maí 2015 07:00 Þriðji aðilinn sem á að hafa fyrirskipað árásina á fulltrúa sýslumannsins á Akureyri, er sagður hafa sagt við árásarmennina að hann vildi manninn úr umferð. Hann neitaði allri sök í málinu fyrir dómi. Fréttablaðið/Pjetur Tveir karlmenn játuðu í gær í Héraðsdómi Norðurlands eystra að hafa aðfaranótt 12. nóvember síðastliðins veist að Eyþóri Þorbergssyni, fulltrúa sýslumanns, og kveikt í bifreið hans með bílsprengju. Lítur ákæruvaldið verknaðinn alvarlegum augum og telur þetta vera árás gegn valdstjórninni þar sem Eyþór er fulltrúi ákæruvaldsins á Akureyri. Annar sakborningurinn veittist að Eyþóri með barefli og veitti honum áverka á vinstri handlegg auk þess að ráðast að bíl hans. Sögðu þeir báðir fyrir dómi að þriðji aðili hefði ætlað að greiða þeim fimm hundruð þúsund krónur fyrir verknaðinn þar sem honum væri illa við embættið. Sá á að hafa sagst vilja brjóta hendur Eyþórs í þeim tilgangi að hann gæti ekki undirritað nein skjöl og viljað taka hann úr umferð. Þessi þriðji aðili taldi málið hins vegar allt byggjast á misskilningi og sagðist ekki hafa skipað fyrir um árásina. Vildi hann ekki meina að hann hefði lofað neinni greiðslu fyrir verkið. Mennirnir eiga yfir höfði sér þunga dóma verði þeir fundnir sekir um allar sakargiftir. Árásarmennirnir, sem játuðu brot sín fyrir dómi, sögðust lítið muna frá umræddu kvöldi sökum vímuefnaneyslu. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira
Tveir karlmenn játuðu í gær í Héraðsdómi Norðurlands eystra að hafa aðfaranótt 12. nóvember síðastliðins veist að Eyþóri Þorbergssyni, fulltrúa sýslumanns, og kveikt í bifreið hans með bílsprengju. Lítur ákæruvaldið verknaðinn alvarlegum augum og telur þetta vera árás gegn valdstjórninni þar sem Eyþór er fulltrúi ákæruvaldsins á Akureyri. Annar sakborningurinn veittist að Eyþóri með barefli og veitti honum áverka á vinstri handlegg auk þess að ráðast að bíl hans. Sögðu þeir báðir fyrir dómi að þriðji aðili hefði ætlað að greiða þeim fimm hundruð þúsund krónur fyrir verknaðinn þar sem honum væri illa við embættið. Sá á að hafa sagst vilja brjóta hendur Eyþórs í þeim tilgangi að hann gæti ekki undirritað nein skjöl og viljað taka hann úr umferð. Þessi þriðji aðili taldi málið hins vegar allt byggjast á misskilningi og sagðist ekki hafa skipað fyrir um árásina. Vildi hann ekki meina að hann hefði lofað neinni greiðslu fyrir verkið. Mennirnir eiga yfir höfði sér þunga dóma verði þeir fundnir sekir um allar sakargiftir. Árásarmennirnir, sem játuðu brot sín fyrir dómi, sögðust lítið muna frá umræddu kvöldi sökum vímuefnaneyslu.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira