Foreign land og Voice of a Woman Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2015 16:30 Foreign land. vísir Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Á plötunni Voice of a Woman ríkir rödd konu sem tjáir gleði, reiði, ástir, sorgir og söknuð. „Þetta er eitthvað sem við öll þurfum að eiga við. Við byrjuðum á að spila blús en tónlistarstíllinn þróaðist í nýja og óvænta átt. Það sem skiptir máli er að við höfum náð hljómi sem við erum sátt við að leyfa öðrum að heyra, vinna með og þróa til framtíðar,” segir Rakel María Axelsdóttir söngkona Foreign Land.Foreign Land hefur komið víða fram síðastliðin 2 ár. „Við njótum þess að koma fram og spila, tjá tilfinningar okkar og hreyfa við fóliki. Við erum í raun ólíkir tónlistarmenn en náum að sameina krafta okkar í Foreign Land,” segir Haraldur Gunnlaugsson gítarleikari hljómsveitarinnar. Öll lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, þá Hauk Hafsteinsson og Harald Gunnlaugsson, en textar eru eftir Hauk og einnig þau Jane Appleton og “von Akros” Hægt er að nálgast plötuna á geisladisk eða rafrænu niðurhali á slóðinni.Foreign Land stefnir að því að leyfa sem flestum landsmönnum að njóta tónlist hljómsveitarinnar fram að jólum. Útgáfutónleikar verða á Café Rosenberg 25. september. Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Á plötunni Voice of a Woman ríkir rödd konu sem tjáir gleði, reiði, ástir, sorgir og söknuð. „Þetta er eitthvað sem við öll þurfum að eiga við. Við byrjuðum á að spila blús en tónlistarstíllinn þróaðist í nýja og óvænta átt. Það sem skiptir máli er að við höfum náð hljómi sem við erum sátt við að leyfa öðrum að heyra, vinna með og þróa til framtíðar,” segir Rakel María Axelsdóttir söngkona Foreign Land.Foreign Land hefur komið víða fram síðastliðin 2 ár. „Við njótum þess að koma fram og spila, tjá tilfinningar okkar og hreyfa við fóliki. Við erum í raun ólíkir tónlistarmenn en náum að sameina krafta okkar í Foreign Land,” segir Haraldur Gunnlaugsson gítarleikari hljómsveitarinnar. Öll lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, þá Hauk Hafsteinsson og Harald Gunnlaugsson, en textar eru eftir Hauk og einnig þau Jane Appleton og “von Akros” Hægt er að nálgast plötuna á geisladisk eða rafrænu niðurhali á slóðinni.Foreign Land stefnir að því að leyfa sem flestum landsmönnum að njóta tónlist hljómsveitarinnar fram að jólum. Útgáfutónleikar verða á Café Rosenberg 25. september.
Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira