Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 14:59 Reyðarfirði er breytt í Fortitude í þáttunum. Íbúum Fjarðabyggðar er boðið á sérstaka forsýningu á bandarísku þáttunum Fortitude, sem voru af stórum hluta teknir upp á Reyðarfirði og á Eskifirði. Forsýningin fer fram í Félagslundi í Reyðafirði. Um er að ræða tvær sýningar, sú fyrri klukkan 18 og sú síðari klukkan 21. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur.Reyðafjörður fullkominn Þættirnir voru einnig teknir upp í London en Patrick Spence, einn framleiðanda þáttanna, segir að Reyðarfjörður hafi verið fullkomin staðsetning fyrir tökustað þáttanna. Leitaði framleiðsluteymið meðal annars í Kanada og Noregi að hentugum tökustöðum áður en Ísland varð fyrir valinu. Patrick segir ennfremur að veðrið á Íslandi hafi leikið framleiðsluteymið grátt. „Þetta er mjög einangraður hluti heimsins. Það var mjög erfitt að finna gistingu. Það var ekki eins mikill snjór og við hefðum vonað þannig að það var áskorun. Það var erfitt að spá fyrir um veðrið þannig að við þurftum að fljúga tökuliði hingað - ekki bara frá London,“ segir Patrick og bætir við að stemningin á setti hafi verið góð en íslenska framleiðslufyrirtækið Pegasus aðstoðaði við tökurnar. „Mikil fjölskyldustemning myndaðist meðal tökuliðsins. Það var æðislegt.“Fluttu inn snjó Patrick, segir í samtali við breska blaðið The Independent að framleiðendurnir hafi verið stærsti snjóinnflytjandi í heimi árið 2014. Hann segir að í fyrsta skipti í fjöldamörg ár hafi ekki verið mikill snjór fyrir austan þær sex vikur sem tökur á þáttunum fóru fram. Það hafi því þurft að dreifa gervisnjó ítrekað yfir bæinn og fjöllin en ákvörðun um tökustað var tekin út frá tölfræði um hvar líklegast væri hægt að ganga að alvöru snjó vísum. Fyrsti þátturinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sky Atlantic í lok janúar en með aðalhlutverk fara Michael Gambon, Sofie Grabol, Christopher Eccleston og Stanley Tucci. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum. Tengdar fréttir Fortitude sýnd um allan heim Sjónvarpsserían er talin ein af heitustu söluvörunum á kaupráðstefnunni MIPCOM í Frakklandi. 14. október 2014 12:00 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Ný stikla úr sjónvarpsþáttunum Fortitude Þættirnir voru teknir á Eskifirði og verða frumsýndir í byrjun næsta árs. 26. október 2014 10:48 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Íbúum Fjarðabyggðar er boðið á sérstaka forsýningu á bandarísku þáttunum Fortitude, sem voru af stórum hluta teknir upp á Reyðarfirði og á Eskifirði. Forsýningin fer fram í Félagslundi í Reyðafirði. Um er að ræða tvær sýningar, sú fyrri klukkan 18 og sú síðari klukkan 21. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur.Reyðafjörður fullkominn Þættirnir voru einnig teknir upp í London en Patrick Spence, einn framleiðanda þáttanna, segir að Reyðarfjörður hafi verið fullkomin staðsetning fyrir tökustað þáttanna. Leitaði framleiðsluteymið meðal annars í Kanada og Noregi að hentugum tökustöðum áður en Ísland varð fyrir valinu. Patrick segir ennfremur að veðrið á Íslandi hafi leikið framleiðsluteymið grátt. „Þetta er mjög einangraður hluti heimsins. Það var mjög erfitt að finna gistingu. Það var ekki eins mikill snjór og við hefðum vonað þannig að það var áskorun. Það var erfitt að spá fyrir um veðrið þannig að við þurftum að fljúga tökuliði hingað - ekki bara frá London,“ segir Patrick og bætir við að stemningin á setti hafi verið góð en íslenska framleiðslufyrirtækið Pegasus aðstoðaði við tökurnar. „Mikil fjölskyldustemning myndaðist meðal tökuliðsins. Það var æðislegt.“Fluttu inn snjó Patrick, segir í samtali við breska blaðið The Independent að framleiðendurnir hafi verið stærsti snjóinnflytjandi í heimi árið 2014. Hann segir að í fyrsta skipti í fjöldamörg ár hafi ekki verið mikill snjór fyrir austan þær sex vikur sem tökur á þáttunum fóru fram. Það hafi því þurft að dreifa gervisnjó ítrekað yfir bæinn og fjöllin en ákvörðun um tökustað var tekin út frá tölfræði um hvar líklegast væri hægt að ganga að alvöru snjó vísum. Fyrsti þátturinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sky Atlantic í lok janúar en með aðalhlutverk fara Michael Gambon, Sofie Grabol, Christopher Eccleston og Stanley Tucci. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum.
Tengdar fréttir Fortitude sýnd um allan heim Sjónvarpsserían er talin ein af heitustu söluvörunum á kaupráðstefnunni MIPCOM í Frakklandi. 14. október 2014 12:00 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Ný stikla úr sjónvarpsþáttunum Fortitude Þættirnir voru teknir á Eskifirði og verða frumsýndir í byrjun næsta árs. 26. október 2014 10:48 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Fortitude sýnd um allan heim Sjónvarpsserían er talin ein af heitustu söluvörunum á kaupráðstefnunni MIPCOM í Frakklandi. 14. október 2014 12:00
Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39
Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30
Ný stikla úr sjónvarpsþáttunum Fortitude Þættirnir voru teknir á Eskifirði og verða frumsýndir í byrjun næsta árs. 26. október 2014 10:48
Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16