Steindi dettur í uppvakninginn og truflar GameTíví bræðurna Óla og Svessa, í þessu nýja innslagi. Óli spyr hvers vegna þessi drengur leiki lausum hala og veltir fyrir sér hvort að leikskólakennarar séu í fríi.
Ekki nóg með það heldur tók hann uppáhalds jarðarberjasultu Óla og notaði sem gerviblóð.
Tekst GameTíví bræðrum að dæma Dying Light eða nær Steindi Jr. að ganga frá þeim sem uppvakningur.
Leikjavísir