Umsóknarfrestur útrunninn: Þrír í framboði til rektors HÍ Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2015 23:13 Einar Steingrímsson, prófessor við University of Strathclyde í Skotlandi, Jón Atli Benediktsson, prófessor og aðstoðarrektor Háskóla Íslands, og Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, skiluðu inn umsóknum. Þrjár umsóknir bárust um embætti rektors Háskóla Íslands en frestur til að sækja um embættið rann út í gær.Einar Steingrímsson, prófessor við University of Strathclyde í Skotlandi, Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Jón Atli Benediktsson, prófessor og aðstoðarrektor Háskóla Íslands, skiluðu inn umsóknum.Í frétt Háskóla Íslands segir að allir umsækjendur uppfylli skilyrði um embættisgengi samkvæmt ákvörðun háskólaráðs, en ráðið hefur jafnframt skipað kjörstjórn vegna rektorskosninganna. Kristín Ingólfsdóttir mun láta af embætti þann 1. júlí næstkomandi en hún hóf störf sem rektor árið 2005. Sat hún því tvö kjörtímabil. Í frétt á heimasíðu HÍ segir að samkvæmt reglum skólans beri háskólaráði að kanna hvort umsækjendur uppfylli skilyrði um embættisgengi en embættisgengir eru þeir einir sem hafa prófessorshæfi, leiðtogahæfilega og skýra og metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir háskólann, ríka samskiptahæfni og víðtæka reynslu af stjórnun og stefnumótun. „Á fundi háskólaráðs í dag var farið yfir umsóknirnar þrjár og teljast allir umsækjendur uppfylla skilyrði um embættisgengi til rektors. Á fundinum í dag skipaði háskólaráð enn fremur kjörstjórn vegna kosninganna. Verkefni kjörstjórnar er að hafa fyrir hönd háskólaráðs umsjón með gerð kjörskrár, ákveða kjördag, annast framkvæmd kosningarinnar, úrskurða í kærumálum vegna hennar, sjá um utankjörfundaratkvæðagreiðslu og annað er að kosningunni lýtur. Skal rektorskjör fara fram eigi síðar en sex vikum eftir að umsóknarfrestur rennur út. Í kjörstjórn sitja:Björg Thorarensen, prófessor, formaður Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor Trausti Fannar Valsson, lektor Bergþór Bergsson, stúdent Álfrún Perla Baldursdóttir, stúdentUnnið er að uppsetningu upplýsingasíðna, bæði á vef Háskóla Íslands og á innri vef skólans, Uglu, fyrir kjósendur í rektorskosningunum og verða þær kynntar á næstu dögum.“ Tengdar fréttir Guðrún Nordal og Jón Atli bjóða sig fram til rektors Nýr rektor verður kjörinn um miðjan apríl en umsóknarfrestur um stöðuna rennur út í byrjun mars. 5. febrúar 2015 21:28 Vill að rektor víki úr Háskólaráði Einar Steingrímsson telur Kristínu Ingólfsdóttur rektor vanhæfa til að fjalla um mál sem tengjast rektorkjöri. 24. febrúar 2015 14:14 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Þrjár umsóknir bárust um embætti rektors Háskóla Íslands en frestur til að sækja um embættið rann út í gær.Einar Steingrímsson, prófessor við University of Strathclyde í Skotlandi, Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Jón Atli Benediktsson, prófessor og aðstoðarrektor Háskóla Íslands, skiluðu inn umsóknum.Í frétt Háskóla Íslands segir að allir umsækjendur uppfylli skilyrði um embættisgengi samkvæmt ákvörðun háskólaráðs, en ráðið hefur jafnframt skipað kjörstjórn vegna rektorskosninganna. Kristín Ingólfsdóttir mun láta af embætti þann 1. júlí næstkomandi en hún hóf störf sem rektor árið 2005. Sat hún því tvö kjörtímabil. Í frétt á heimasíðu HÍ segir að samkvæmt reglum skólans beri háskólaráði að kanna hvort umsækjendur uppfylli skilyrði um embættisgengi en embættisgengir eru þeir einir sem hafa prófessorshæfi, leiðtogahæfilega og skýra og metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir háskólann, ríka samskiptahæfni og víðtæka reynslu af stjórnun og stefnumótun. „Á fundi háskólaráðs í dag var farið yfir umsóknirnar þrjár og teljast allir umsækjendur uppfylla skilyrði um embættisgengi til rektors. Á fundinum í dag skipaði háskólaráð enn fremur kjörstjórn vegna kosninganna. Verkefni kjörstjórnar er að hafa fyrir hönd háskólaráðs umsjón með gerð kjörskrár, ákveða kjördag, annast framkvæmd kosningarinnar, úrskurða í kærumálum vegna hennar, sjá um utankjörfundaratkvæðagreiðslu og annað er að kosningunni lýtur. Skal rektorskjör fara fram eigi síðar en sex vikum eftir að umsóknarfrestur rennur út. Í kjörstjórn sitja:Björg Thorarensen, prófessor, formaður Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor Trausti Fannar Valsson, lektor Bergþór Bergsson, stúdent Álfrún Perla Baldursdóttir, stúdentUnnið er að uppsetningu upplýsingasíðna, bæði á vef Háskóla Íslands og á innri vef skólans, Uglu, fyrir kjósendur í rektorskosningunum og verða þær kynntar á næstu dögum.“
Tengdar fréttir Guðrún Nordal og Jón Atli bjóða sig fram til rektors Nýr rektor verður kjörinn um miðjan apríl en umsóknarfrestur um stöðuna rennur út í byrjun mars. 5. febrúar 2015 21:28 Vill að rektor víki úr Háskólaráði Einar Steingrímsson telur Kristínu Ingólfsdóttur rektor vanhæfa til að fjalla um mál sem tengjast rektorkjöri. 24. febrúar 2015 14:14 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Guðrún Nordal og Jón Atli bjóða sig fram til rektors Nýr rektor verður kjörinn um miðjan apríl en umsóknarfrestur um stöðuna rennur út í byrjun mars. 5. febrúar 2015 21:28
Vill að rektor víki úr Háskólaráði Einar Steingrímsson telur Kristínu Ingólfsdóttur rektor vanhæfa til að fjalla um mál sem tengjast rektorkjöri. 24. febrúar 2015 14:14