Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 20:19 Vél EasyJet bíður á flugbrautinni. Vísir Báðar flugvélar EasyJet sem þurftu að lenda á Egilsstöðum fyrr í dag vegna óveðurs á suðvesturhorni landsins eru nú lentar á Keflavíkurflugvelli. Farþegar bíða þó enn úti á flugbraut þar sem ekki er hægt að afgreiða flugvélar vegna roks. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu mælist vindhraði við flugvöllinn nú um 22 metrar á sekúndu að jafnaði en þrjátíu metrar í hviðum. Samkvæmt heimasíðu Keflavíkurflugvallar bíða þar einnig vélar frá Wow Air og önnur er væntanleg á vegum Primera Air klukkan kortér yfir átta. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er gert ráð fyrir að farþegarnir þurfi að bíða um borð í vélunum í eina til tvær klukkustundir til viðbótar.Uppfært klukkan 21.25: Engin vél hefur enn fengið að fara frá Keflavíkurflugvelli. Næstu brottfarir eru áætlaðar klukkan 22.00. Tengdar fréttir Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Báðar flugvélar EasyJet sem þurftu að lenda á Egilsstöðum fyrr í dag vegna óveðurs á suðvesturhorni landsins eru nú lentar á Keflavíkurflugvelli. Farþegar bíða þó enn úti á flugbraut þar sem ekki er hægt að afgreiða flugvélar vegna roks. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu mælist vindhraði við flugvöllinn nú um 22 metrar á sekúndu að jafnaði en þrjátíu metrar í hviðum. Samkvæmt heimasíðu Keflavíkurflugvallar bíða þar einnig vélar frá Wow Air og önnur er væntanleg á vegum Primera Air klukkan kortér yfir átta. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er gert ráð fyrir að farþegarnir þurfi að bíða um borð í vélunum í eina til tvær klukkustundir til viðbótar.Uppfært klukkan 21.25: Engin vél hefur enn fengið að fara frá Keflavíkurflugvelli. Næstu brottfarir eru áætlaðar klukkan 22.00.
Tengdar fréttir Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28